loading/hleð
(8) Page 4 (8) Page 4
4 Maginn og þarmarnir, eins og hver annar partur Iíkam- ans taka eins þátt ( sjúkddmnum, og ern ekki færir um aö gegna skyldu sinni; verSur því hver sú fæíia ab nýrri ólyfj- an, sem ekki meltist náttúrlega. J>aí> er í þessu tilliti nokk- urn veginn áreibaniegt, einkum þegar hinn sjúki er meb fullri rænu, ab þab, sem hann hefur vií>bjó& fyrir, er lionum skafc- legt, og má því ekki neyba því ofan í hann, og jafnvel ekki því, sem honum er hollt, fremur en hann hefur lyst fyrir í hvert skipti. Öll sú fæba, sem eykur blóbsumferSina, skemm- ir vessan ebur ollir uppþembingi, er hinum sjúka skableg, en þetta gjöra allir áfengir drykkir, kaftt og sterkt tevatn, flest- ur átmatur, öll feit, úldin, eöur meb anna& slag skemmd fæíia. Nýmjólk vilja sjúklingar drekka, einkum spenavolga, en þó er hún þeim óholl, því hún hleypur f maganum; osturinn liggur þar lengi ómeltur, úldnar og veríiur ab ólyfjan. Hreint vatn er hollastur svaladrykkur fyrir sjúka, má blanda þa& meb ediki efiur hreinni sýru og sikri, og svo me& raufcavíni, eink- um þegar sjúklingurinn er kominn á bataveg; holl er líka mysa hleypt meb ediki, sýru, en einkum mef> vínsteinsrjóma. Sjúkl- ingurinn skal drekka opt en lítif) í hvert skipti. Haíi sjúkl- ingurinn lyst fyrir abra næringu, þá er honum hollast þunnt seybi af grjónum, einkum hafurgrjónum, en hina svo köllufu grjónamjólk skal hann forfast. þegar tungan fer af> hreins- ast, og þar mef> lystin ab aukast, þá rná hann borfia þunn- an kálmat mef) garfirófum, hlaup af fjallagrösum, seyfi af smáliski, kola, silungi, efiur af rjúpum og öfirum smáfuglum, líka fínt braub og tevatn, vel sobinn sýrban mjölgraut meb Ijettri mjólk. þegar taugaveikin er í nánd, og einkum þegar hún er komin á heimilib, þá er gott fyrir þá heilbrigbu ab taka inn hreinsandi meböl, og þvo allan líkamann ebur fara í kaldabab þegar árstíminn leyfir þab, borba ljetta fæbu, var- ast áfenga drykki, vosbúb og kulda. Undir eins og ein- hver verbur var vib fyrstu einkenni veikinnar höfubverk, verkjarstrengi ebur stingi og magnleysi, skal hann taka upp- sölu, og þar á eptir niburhreinsandimeböl; brúka kalda- bab ebur kaldan vatnsþvott; fara ofan •( heitt rúm og drekka mikib af heitu tevatni, misu, ebur hverju öbru, er gjörir manni svita, en hann skal varast nákvæmlega kulda á eptir; og lukkast þab stundifm meb þessari abferb ab útrýma sóttinni í byrjun hennar. Kaldavatnsþvotturinn er þar ab auki mjög heiluæmur, brúkabur á hverjum degi, ebur í hib minnsta ann- anhvorn dag vib hinn veika, þvf hann gjörir sóttina Ijett- bærari og apturbatann styttri; betra er ab brúka saman vib vatnib dálítib af cdiki ebur brennuvíni, f>ó er þctta ckki gjör-


Varúðarreglur við taugaveikina

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Varúðarreglur við taugaveikina
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7

Link to this page: (8) Page 4
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7/0/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.