loading/hleð
(9) Page 5 (9) Page 5
5 lcgt ef sjuklingurinn liggur í köldu hdsi, þegar hann er sveitt- ur eha hefir köldu-hroll. Bld&taka er gagnleg ab eins í byrj- un veikinnar, þegar sjúklingurinn er blö&rfkur, þegar sóttin grípur mefe megnum höfuöverk, einkum þá, er áöur voru Iiöf- ufeveikir, e&ur ef henni strax frá byrjun fylgja brjóstþyngsli og takverkur, enn fremur þegar stööugur ro&i er í andliti og snemma fer a& brydda á höfubórum. Seinna í sóttinni má ekki taka blóö, nema meö læknisráöi. Halda skal fótunum alltaf heitum, og í því skyni brúka heitt; súrdeig viÖ berar iljarnar eöur heita hellu vafÖa í vaömáli. I.íka er fótabaö gott af volgu saltvatni eöur sjó, og aö þvo fæturna úr því. þar á móti skal brúka kalt vatn meÖ sýru eÖur ediki yfir enniö og gagnaugun og kæla þaö jafnóÖum og þaÖ volgn- ar. Ef stööugur roöi er á andlitinu, augun rauö, mikil höf- þyngsli og höfuöórar, einkum hafi hinn veiki átt vanda fyrir höfuöveiki eöur höfuöþyngsli, þá skal klippa vel af allt hár- iö, og brúka kuldabakstra yfir allt höfuöiö, ofan aÖ eyrum og augum, og jafnvel blanda bööunarvatniö meÖ klaka eöur snjó, sem bezt er aö hafa í blööru úr stórgrip, þar sem húnertil; líka er þá góö dreifarblóötaka meÖ blóöhorni eöur blóöbollum á hálsinum fyrir aptan og neöan eyrun. Spanksfluguplástr- ar, lagÖir á kálfasporöana draga einnig frá höföinu, en þó skal ekki brúka þá þar, sem sóttin er rotnunarkynjuö, sem sjaldan befur komiö fyrir í þeirri, sem nú gengur. Ef alls þessa er vel gætt, gengur sóttin jafnaöarlega á- fram sinn gang til bata, og tekur upp sinn vanalega tíma 7 daga til 3 vikur. þó koma fyrir þau tilfelli, sem eru tnjög hættuleg, og þurfa þvf bráÖrar aögjöröar. þegar sóttin slær sjer fyrir brjóstiö meö hósta, verk og þyngslum, einkum ef sjúklingurinn hefir áöur veriÖ brjóstveikur, þá er þetta til- felli mjög hættulegt, og veröur opt aö dauöameini. Stund- um kemur þaö af því, aö hinn veiki fer óvarlega meö sig, t. a. m. þcgar hann fer á fætur í óráÖi í miöri sóttinni, og má honum aldrei líöast þaÖ, eöur þegar hann er nýkominn á bataveg og fer óvarlega meö sig, boröar þaö, sem honum er óhollt, eÖur ef ofmikill kuldi kemur aö honum. ViÖ þessu skal brúka dreifarblóötöku, og skal setja horniÖ eöur blóö- bollann þar yfir, sem verkurinn er undir, og má setja horn- iö á aptur hafi lítiö blóö komiö eöur ef verkurinn viö helzt, en brúka á eptir heitan vatnsbakstur, eöur grjónabakstur yfir allan verkjarstaÖinn, og skal einnig brúká hann þó blóÖhorn- inu ekki veröi komiö viö; Iíka er þaÖ gott aö brenna meö stórum spanksfluguplástri, en betra er aÖ leggja undir hann loÖpappfr, og dregur hann eins vel gegnura pappírinn, og. á beru hörindinu, en yfir fleiÖriö skal brúka grjónabakstur.


Varúðarreglur við taugaveikina

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Varúðarreglur við taugaveikina
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7

Link to this page: (9) Page 5
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.