loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
aftur til aö gera sér grein fyrir hvað birtan hér er sérstök og eftirsóknarvert að nýta hana í listsköpun. En þar kom líka annað til, Ásgrímur hafði uppgötvað franska impressjónistann Monet í listasafni í Weimar og orðið fyrir sterkum áhrifum frá list hans. Þó verk Monets hafi eflaust vakað í huga Ásgríms þegar hann málaði austur í Hreppum sumarið 1909, er yfir Heklu jafnvægi og varanleiki, sem var allt annað en það sem impressjónistarnir sóttust eftir, fyrir þeim vakti að fanga augnablikið og hverfulleika þess. Fyrrnefnd Heklumynd gefur einnig góða hugmynd um mynd- hugsun og myndbyggingu Ásgríms, allar götur fram til 1930 og sýnir í senn styrk hans og veikleika. Hann skiptir myndfletinum með ákveðnum láréttum línum sem skipa myndefninu niður í þrjú stig, sem opnast inn í myndrýmið: forgrunn, miðhluta og bakgrunn. Yfir víðáttumiklum sjóndeildarhringnum hvolfist heiðríkjan sem í margra vitund er helsta kennimark Ásgríms. Eftir að Ásgrímur náði fullu valdi á hinni vandasömu vatnslitatækni, sem fyrst ber ríkulegan ávöxt árið 1912, þegar hann málar m. a. austur á Hornafirði, virðist frelsið sem hin nýja tækni gefur honum fara að hafa áhrif á olíumálverk hans. Á árunum milli 1910-20 ber hann olíulitinn ákaflega þunnt á dúkinn, áferðin er slétt og felld og stundum lætur hann jafnvel rifa í hvítt léreftið á milli heilla litaflata. Upp úr 1929 er eins og meira líf færist í pensilskrift málarans, hún myndar kvikan, símynstraðan vef fremst í myndfletinum og pensil- förin lifa sjálfstæðu lífi innan heildarinnar líkt og málarinn hafi viljað túlka gleði sína yfir sjálfri sköpun málverksins. Sumarið 1941 hefst síðasta og frjóasta tímabil Ásgríms, en allt fram til 1947 mun hann hafa verið við óvenju góða heilsu. Sagan sýnir að erfiðir sjúkdómar hafa ekki einungis áhrif á líf listamanna heldur einnig á list þeirra. Svo var einnig um Ásgrím en síðustu 25 ár ævi sinnar þjáðist hann af þrálátum astma. Tímabil þetta er oft kennt við Húsafell, en þessi sumur dvaldi hann langdvölum þar efra. Afrakstur þessara ára lætur heldur ekki á sér standa og mun þar tvennt hafa komið til. Nýr þróttur og áræðni sem fylgdu bættu heilsufari, svo og áhrif frá yngri kynslóð íslenskra listamanna sem nú snýr heim frá námi erlendis. Þar á meðal er Þorvaldur Skúlason sem málar að Húsafelli sumarið 1941. Næstu árin fer mikilla breytinga að verða vart í málverki Ásgríms. Hann þrengir sjónarhornið og athygli hans fer nú að beinast frá fjallahringnum og víðáttunni, að því sem nær honum er. Húsafellsskógur og hinn sérkennilegi rauðleiti jarðvegur verða nú meginmyndefni hans. Það er eins og hann finni nýja þörf fyrir að túlka landið, ekki aðeins ásýnd þess, heldur kryfja það og komast í snertingu við sjálf frumöflin. Hann flettir upp jarðveginum svo sér í rauðan svörðinn og leitar að gapandi sárum kalviðarins. Kræklóttar birkihríslurnar 16
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Fjórir frumherjar

Ár
1985
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjórir frumherjar
http://baekur.is/bok/4923dcd8-f8f2-4039-8978-185cf096e326

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/4923dcd8-f8f2-4039-8978-185cf096e326/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.