(31) Blaðsíða 27
JÓHANNES S. KJARVAL
Á 19du öld vöktu rómantísk Ijóðskáld íslendinga til vitundar um menningarlega
arfleifð sína, mál og þjóðerni. Ekki er úr vegi að segja að Jóhannes S. Kjarval reki
endahnút á þá vakningu með því að beina sjónum landa sinna að því landi sem þeir
byggja, jafnvel inn í það, og leggi í leiðinni grundvöll að nútímalegri myndlist íslands,
- ásamt með Þórarni B. Þorlákssyni, Ásgrími Jónssyni og Jóni Stefánssyni.
Kjarval skipar á íslandi svipaðan sess og t. d. Edvard Munch, Jack Yeats og kannski
Ferdinand Hodler skipa í sínum heimalöndum, Noregi, írlandi og Svisslandi. Allir
voru þessir myndlistarmenn leiðsögumenn inn í tuttugustu öldina, allir voru þeir
orðnir miðaldra er þeir hlutu þá viðurkenningu landa sinna sem þeir þörfnuðust, allir
voru þeir þjóðlegir jafnt sem alþjóðlegir í list sinni. Og allir þykja þeir nú túlka ákveðin
einkenni þjóða sinna, lands og lýðs, á meistaralegan hátt og eru listamenn sem
flestir geta sameinast um, a. m. k. við hátíðleg tækifæri.
Samanburður sá sem hér hefur verið gerður, getur verið varasamur því þessir fjórir
voru um margt afar ólíkir. Engu að síður getur hann hugsanlega varpað Ijósi á
listrænar rætur Kjarvals sem er minnst þekktur þeirra allra, mörgum íslendingum til
ama. Allir tilheyra þeir breiðfylkingu sem nefnd hefur verið norrænn
expressjónismi. - Munch með sálkönnun sína. Yeats með atvik sín úr írsku þjóðlífi.
Hodler með andaktugar táknmyndir sínar og Kjarval með óður til íslensks landslags
og landvætta.
Eftir Kjarval liggja sennilega hátt á sjötta þúsund verk, að því er kunnugir telja, -
málverk, teikningar, veggmyndir, grafík o.fl. Meðal þeirra er fjöldi frábærra manna-
mynda, einkum og sérílagi blekteikninga, uppstillinga eða kyrralífsmynda og fólks-
mynda af táknrænum toga. Engum sem til þekkir blandast samt hugur um, að
merkasta framlag Kjarvals til íslenskrar listar, -og þá væntanlega alþjóðlegrar, -
eru landslagsmyndir hans og fantasíur tengdar landslagi. Því liggur beinast við að
skipa Kjarval í flokk með nokkrum rómantískum landslagsexpressjónistum, en þar í
sveit eru einnig málarar á borð við Emil Nolde, Chaim Soutine og Oskar Kokoschka.
Þótt landslagsmyndir Kjarvals megi hæglega skoða í alþjóðlegu samhengi og þær
mundu sóma sér vel í þeim félagsskap, þá er nokkuð Ijóst að hann reynir sérstak-
lega að höfða til náttúrukenndar okkar íslendinga, - sem hefur e. t. v. staðið í
veginum fyrir alþjóðlegri viðurkenningu á list hans. í næstum hverri meiri háttar
landslagsmynd er Kjarval að kanna rök og hrynjandi náttúru sem er fyrst og fremst
íslensk. Hann er ekki aðeins að fá útrás fyrir sterkar tilfinningar sínar andspænis
27
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald