loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
jafnefniskenndir og jökullinn í málverkinu af Eiríksjökli (málað 1920 og í eigu Listasafns íslands). Og tengslin við sveitasamfélagið dró Jón að Cézannefremuren að Matisse. Hann skynjaði bóndann bak við myndir hins provensalska málara og hefur eflaust skilið þær betur en málverk hins flæmskættaða borgarmanns. Val Jóns ber skörpum skilningi hans á þörfum íslenskrar myndlistar vitni og hug- leiðingar hans um læriföður sinn lýsa miklu innsæi sem marka má af því að hann kemst að líkum niðurstöðum og málarinn Georges Braque (1882-1963), sem betur þekkti hugarheim Cézannes en nokkur annar maður. Það er nánast eins og talað fyrir munn Jóns, þegar Braque lýsir því yfir að klaufa- skapur Cézannes, sem stafaði af ónógum hæfileikum, hafi frelsað myndlistina undan leikandi snilld há-endurreisnarinnar og fært hana aftur nær frumstæðri alvöru og heiðarleik for-endurreisnarinnar.7 Þar með hefði Cézanne svipt hulunni af raunveruleik og dýpt hlutanna, um leið og hann veitti yfirborðslegri glansmyndagerð fyrri alda náðarstunguna.8 Ef hægt er að brigsla Jóni um Cézannískan klaufaskap, þá er það vegna þess að í því felst hrós. Þrotlaus glíma hans við áþreifanleik hluta og rýmis og fjölmargir sigrar hans á því sviði, opnuðu augu yngri listamannafyrir reglubundnum vinnubrögðum. Það þarf ekki annað en líta til þeirra Snorra Arinbjarnar, Gunnlaugs Schevings og Þorvalds Skúlasonar, til að sjá hve mikið þeir eiga Jóni að þakka og skörpum skilningi hans á eigindum myndmálsins. Ef til vill var sá skilningur ekki einvörðungu fenginn frá frönskum meisturum, því þrátt fyrir allt var reglufesta íslendingum í blóð borin eins og sannast best á hefðbundinni Ijóðagerð. Það má því orða það svo að Jón hafi fært íslenskri myndlist sína höfuðstafi og stuðla. Halldór Björn Runólfsson 1) Poul Uttenreitter, Formáli að bók um Jón Stefánsson, Helgafell 1950, sjá bls. 24. 2) Op. c/'f., bls. 19. 3) Þessi áhrif frum-endurreisnarmanna, einkum Uccellos, sjást enn betur í ýmsum hestamyndum Jóns, s.s. Hestar á fjalli, frá 1927. Eign Kjartans Thors. 4) Henri Matisse, Écrits et propos sur i’art, París 1972. Sjá efnisyfirlit bls. 335-365. Um bréfaskriftir V. van Gogh, sjá bls. 311. 5) John Willet, L’expressionnisme dans les Arts, París 1970. Ummæli Kahnweilers, sem sjálfur var Þjóðverji, má finna í bók hans um Juan Gris, París 1946. Hér eru þau fengin úr bók Willets, bls. 78: 24
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Fjórir frumherjar

Ár
1985
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjórir frumherjar
http://baekur.is/bok/4923dcd8-f8f2-4039-8978-185cf096e326

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/4923dcd8-f8f2-4039-8978-185cf096e326/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.