loading/hleð
(29) Blaðsíða 27 (29) Blaðsíða 27
10 Hl. 27 verit af h'kþrá; leyfdi biskup Eggerti presli Gudmundarsyni í Reykja- holti at halda kallit sídan. Nokkru fyrr liafdi ok biskup lagt Stóra- dals kall austr til annars kalls, en því var breytt sídan. XXV. Kap. Útkoma Phelps ok Jörgensens. Litlu sídar en Nott kom út enskr kaupmadr, Sarnúel Phelps frá Lund- únum, ok var hann þá kalladr hinn stóraudugasti madr, med honum var á skipi Jörgen Jörgensen, er utan hafdi farit med því skipi er skildi Savignak hér eplir; sá var annarr madr med Phelps, er kalladr var frændi hans, ok ferdast vildi urn land til náttúru-fródleiks. Jörg- ensen var túlkr Phelps, en hann sagdi svo, at hann hefdi tekit at sér höndlun íslands, ok þó at tilmælum herra Banks á Englandi, ok tjádi þetta þeim, sem Banks voru kunnugir, var því vid skotid , at skipum þeim væri nú eigi leyfd útkoma, er fyrr var heitid, fyrir þá skuld at þau hefdi sýnt undirferli í því, at flylja kúlur ok púdr til Noregs, tjádi því Phelps, at sér einum hefdi leyfd verit öll kaupverzlan á ís- landi um 5 ár, ok lézt hafa bréf Englakonúngs fyrir því, at hann mætti breyta vid Islendínga svo hardfengilega sem hann vildi; kvadst nú þó mundi hetr gjöra, ok vilja frelsa Jandit frá þúngri kauphöndlun ok yfirrádum Dana, en hét þeim afarkostum er eigi vildu taka slíkt med þökkum; þó gjördi hann sik eigi beran í slíku sjálfr fyrir alþfdu, ei heldr var því þá þegar fram slegit , en Jörgensen gekk mest fyrir því; þeir höfdu útbúnad á skipi ok var ei á þá rádizt, en Jörgensen gjördi sik at fyrirlida til yfirgángs, ok gáfu sik þegar nokkrir umrenn- íngar íslenzkir í þjónustu hans; voru þeir fyrst kalladir soldátar en sídan vardmenn, ok fengin vopn, þó enginn þeirra kynni at heita. Samson, son Samsonar Sigurdarsonar nordan af Midfjardar-hálsum, ok dótturson Halldórs prests Hallssonar á Breidahólstad, var fyrstr þeirra, liann hafdi hlaupizt frá ómegd sinni; Gísli hét annarr, sunnlenzkr, ok annarr Gísli, kalladr Sigrborgarson; Dagr, strákr einn úr Hegranesi, er þadan liljóp úr vist sinni; Jón, er stolit hafdi ádr íEyjafirdi; Sveinn, son Pétrs frá Bjarnastödum, er týndist á Laungufjörum, Sveinssonar, hann liafdi evdt fé sínu ðllu á ári, ok kalladi sik Hjaltalín; Gísli Gudmundarson Skagfirdíngr, er verit hafdi í Videy þá er þar var rænt; ok sá er einna mest gjördi at, Jón, er kalladr var greifi, son Gud- mundar í Skildínganesi, liann hafdi verit sveinn greifans ok hans um- bodsmanns, ísleifs assessors, ok var þeim illviljadr, ok getid til at hann mundi ekki af spara illri medalgaungu. 4'
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Saurblað
(220) Saurblað
(221) Band
(222) Band
(223) Kjölur
(224) Framsnið
(225) Toppsnið
(226) Undirsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 12. b. (1855)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.