loading/hleð
(62) Blaðsíða 60 (62) Blaðsíða 60
60 10 Hl. mál vom ok í Skagafirdi, ok voru tveir bæudr á Höfdaströnd dæmdir í þrælkunarhús, ok vídar hófust stórmæli. Thielsen, sá er fyrr var getid, kom út, hann átti hús þau er Flenshorg voru köllut, ok þó í sameign vid fleiri, þau hrunnu skyndilega, ok komst faktorinn út um glugga med vfirsæng sína, en ekki liafdi Thielsen á skipisínu annat en hafra eina. f)eir skipvcrjar sögdu mikil ótídindi; höfdu Frankismenn farit med óteljandi hers á hendr Rússum, en Rússar voru fyrir med ærnum styrk, ok fóru undan þeim, ok brenndu vistahúr sín mikil ok forn, svo at ei mætli þeim at lidi koma, ok atludu svo at kvía þá; var ok mælt, at Svíar héti Dönum ófridi, ef þeir vildi eigi verja land sitt Frank- ismönnum, ok væri þeir svo í klofanum en þyrdi ei at hlýda Svíum; en þetta suerist til mikils ófarnadar. — f)á fékk Jón prestr Bachmann Miklaholt, son Hallgríms læknis. Var í þann tíma mikill fjöldi manna bjargarlaus á vetrnóttum ok leit all-ilJa út, ok aldrei hafdi svo lengi mannfall undan dregizt vid jafumikla þraung; var sá hinn þridi vetr ei' hardastr var. LII. Kap. Ymsir tilburdir ok ástand. t Ymist spurdist þá út liíngat um Jörgensen, ok reyndist ekki satt; ok þá urdu svo miklir marsvína rekar, at fá eru dæmi til: rak á Kolgrafa- firdi vestr mikinn fjölda, sögdu menn 16 hundrud liafa verit talin; þar tók Stephán Skevíng sumt gjald fyrir, en sumt Haflidi í Grundar- firdi, liann var HeJgason, Steindórssonar sýslumanns í Hnappadal, Helga- sonar; var sent í allar nálægar sveitir, ok selt hálft þat er Haflidi átti þeim er til komu, eu liálft gefit, en Stephán Skevíng seldi sinn hlut allan, kvadst mundu gjöra reikníng fyrir, þó Jagdi Sigurdr Gudlaugs- son, prófasts frá Vatnsfirdi, er settr hafdi verit fyrir sj'sluna ok hafdi húsmennsku at Gudmundar Sigurdarsonar á Hallhjarnareyri, þat til, at med gódu verdi væri selt. Sudr í Njardvík voru ok rekin upp 100 marsvín, ok var Ari fyrir því ok átti þau öll, þar voru á 600 vættir spiks ok 60, en hver vætt gekk á 2 dali í hankóscdlum. Á Ströndum rak 3 hvali, ok reidarkálf fertugan í Hrútafirdi, vard mörgum þetta þá til bjargar. Anna Sigrídr, amtmanns dóttir á Mödruvöllum, gat þá barn vid Páli, þénara födur hennar, syni pórdar prests á Völlum, Jónssonar prests, Halldórssonar, en dóttursyni Jóns prests Gudmund- arsonar á Melstad; hann liafdi verit alinn upp med módurfödur sínum ok kalladist sídan af því Melsted; var barnit sveinn ok hét Páll, ok tók amtmadr á þeim med gódri stillíngu, var Páll látinn fara til Gunn- laugs Briems sekretera um hríd, ok fékk amtmadr sér annan þénara:
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Saurblað
(220) Saurblað
(221) Band
(222) Band
(223) Kjölur
(224) Framsnið
(225) Toppsnið
(226) Undirsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 12. b. (1855)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.