loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 köllub var hetjan, er hlý&a varb helþruniu röddu. 3. Nú ertu fallinn til foldar, er flestir þó vildu tilvinna nnkib ab mættir í mannbyggbum lifa; foreldrar sárlega sakna, þig systkinin trega, vinir og hásetar harma meb heimilisfólki. 4. jþab er mér ósýnt, aö eigi sér eins margar dyggbir nokkurs manns bústab í brjósti, sem birtust í þínu. Geblempni, góbfýsi, stilling og glabværb í hófi, tálleysi, tryggb og þolgæbi, er trautt fær sér maka. 5. Fylgdust ab framkvæmd'og ibuiu og forsjálni gætin, samtaka sinnis-háleika og sálar-atgjörfi; hugrekkin, hetjumegn studdi me& handlags íþróttum;


Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.