loading/hleð
(110) Blaðsíða 102 (110) Blaðsíða 102
102 en aö hann skrapp smáskemtiferðir og kom jafnan heim til Kaupmannahafnar aftur eftir hverja ferð. Ormar furðaði dálítið á því, með því að bróðir hans var sjald- séður gestur hjá honum, enda sagði honum ekki frá hvað drægi sig til borgarinnar — hvert skiftið eftir annað, með æ meiri óþreyju. En svo var það einn dag seint um sumarið, að bróðir hans hafði komið heim til hans, leikið við hvern sinn fingur og sagt honum frá því, að hann væri lofaður Ölmu Vivild og að þau ætluðu bráðum að giftast. Ormarr þekti Ölmu vel. Og nú var hann orðinn svo vanur um langa liríð að skoða hana eins og fágætt blóm, sem enginn gæti dirfst að reyna að flytja úr stað, að hann yarð steinhissa í fyrstu, — en leyndi því þó. Alma litla var viðkvæm og alvarleg, og Ormarr hafði borið einkar hlýjan hug til hennar, án þess að hann vissi af. Og óvitandi hafði hann dulið það og dregið sig í hlé, af því hann fann sig ómaklegan. Og nú var bróðir lians kominn og hafði reitt upp blóm- ið og hélt því svo að kalla upp að vitum hans, svo að hann gæti fundið livað það angaði og glaðst fyrir hans hönd. En Ormarr gladdist ekkert við mágsemdina. Þó vand- ist hann þeirri tilhugsun smámsaman og auðveldara en hann hugði. Síra Ketill var ungur maður og fríður sýnum. And- litsdrættirnir fallegir og reglulegir. Hann var prúður og hreifur í framgöngu. Þó virtist Ormari stundum, að glað- værð hans væri ekki náttúrleg. Hann var ljóshærður, fagur á hörund, stór vexti og limaður manna bezt, — helzti feitlaginn. Engin alúðarmál fóru á milli bræðranna, enda þektust þeir ekki neitt náið. Ormarr bar ósjálfrátt hálfgerðan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 102
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.