loading/hleð
(96) Blaðsíða 88 (96) Blaðsíða 88
88 Hann hristi höfuðiö og brosti að hjátrúnni í sér. En spuröi þó skipstjóra: — HafiS þér nokkurn tíma horfst í augu við forlög- in, skipstjóri? Skipstjóri brosti. Það var þó líkara því aö hann ygldi sig, því bros hans var gleðisnautt. — Já, anzaði hann, svo skýrt og skorinort, eins og Ormarr hefSi spurt hann til hafnar sem hann var nákunn- ur. Og ef þér hafiS ekki gert þaS, hr. Örlygsson, þá vil eg gefa ySur eitt ráS: takiS þér í hnakkadrembiS á þeim! — þér skuluS strax breyta vörninni í sókn! Eg skal segja ySur, þegar gæfan er í verki meS manni, og maS- ur á til kjark til aS bera gæfuna, þá er ólániS ekki langt undan. Skipstjóri rétti fram vinstri höndina og sýndi Ormari aS vísifingurinn vantaSi, og mælti: — Þessum varS eg aS fórna þeim. Eg var þá óbreytt- ur háseti á lítilli fiskiskútu. En eg hafSi þó boSiS sjón- um byrginn mörgum sinnum og bjargaS mönnum tug- um saman frá druknun eSa úr sjávarháska. SjáiS þér, þaS er nú sjónum ekki almennilega um. Og forlögin vilja ógjarna missa þá, sem þau hafa markaS sér. Þá bar þaS viS einn dag, aS eg stóS einn í framstafni. ViS áttum aS varpa akkerinu og eg bjó mig til aS renna því niSur. En festin var eitthvaS flókin. Þá, þegar eg stend og halla mér fram á hástokkinn, vill mér þaS til — fyrsta sinn á æfinni — aS mér skrikar fótur og eg renn til á þilfarinu, eins og þaS sé kipt í fæturna á mér. Og eg missi jafnvægiS. Og hvaS haldiS þér. AkkeriS sekkur til botns, og eg sekk til botns, og fingurinn á mér situr fastur á milli tveggja hlekkja í festinni og eng- in leiS aS kippa honum út. Þá sagSi eg meS sjálfum mér: Nei, bíddu hægur, skolli! — Ekki í þetta skifti!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 88
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.