loading/hleð
(73) Blaðsíða 65 (73) Blaðsíða 65
65 um? Ánauö! Spila fyrir peninga! Og fyrir þetta .... fólk. Eg hefi kynst i vetur tónlistamúgnum hér í Höfn. Heimurinn er stór, en mennirnir eru svona inn viö bein- iö nokkurn veginn eins alstaöar. Grahl hefir komiö mér í kynni viö þaö fólk. Lagt þaö á sig mín vegna, þessi bless- aöi gamli maöur, sem annars fælist margmenni. En það gat komið sér vel, sagði hann. Blad, þú heföir átt að heyra samræðurnar, dórnana, hrokafull ummæli æöstu söngdómenda .... Blad, mér finst stundum eg geti blátt áfram ekki risiö lengur undir lifinu. Mennirnir eru and- styggilegir. Eg sjálfur ekki sízt. Eg er þreyttur, Blad. Eg liefi enga löngun til neins. Nerna til aö fara heirn. Bara að sú löngun sé ekki lika sjálfstál. Blad, þú mátt ekki fyrirlíta mig. Eg skal segja þér, það liggur við aö eg fyrirlíti mig sjálfur. Þú þekkir mig svo vel, aö þú Veizt eg er ekki drukkinn sem stendur. En mér finst eg vera svo auviröilegur, hérna sem eg ligg. Öll þessi ár! Þetta líf! Þetta lítilmannlega líf! Hvað á eg að gera? Mér finst ekki vera nokkur kjarkur i mér sem stendur. Bara viöbjóður og þreyta — og þjáning og þrá .... Þakka þér fyrir aö þú þegir, Blad. Eftir timakorn sagöi Aage Blad og dró ósjálfrátt niöri í sér: — Mig langar til aö segja þér nokkuð ; og þó þori eg varla aö opna munninn. Þvi sumt af því, sem eg hefi bugsað, veröur hann að þegja um. En þetta, sem eg setlaöi að segja þér, var: Alt af þegar viö höfum verið saman, úti i skógi eöa hvar sem var, hefir mér fundist eins og viö stæöum sinn hvoru megin náttúrunnar. Stund- um fanst mér þú vera drotnari alls; mér fanst eins og alt lilyti að hlýöa þér, ef þú skipaöir; — mér fanst þú ættir það alt, og stæðir gagnvart því höföinglegur og óendan- lega glaður. f hinu veifinu fanst mér eins og þú værir 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.