loading/hleð
(50) Blaðsíða 42 (50) Blaðsíða 42
42 — A'ö þvi er eg bezt man, uröum við ásáttir um siðast er viö hittumst, aö þér gætuö komiö hingaö og samiö viö mig um ullarkaup, þegar yöur þóknaöist aö bjóöa mér sæmilegt verö. — Já .... já, eg er kpminn hingaö-----------Eg er fús til aö semja. ■—• Gott. Við getum vonandi lokiö þvi af í skjótu bragði. Eg ætla aö leyfa mér aö segja þaö strax, aö eg býö yður ákveöin kjör, svo viö þurfum ekki lengi aö deila. Þaö er á yðar valdi aö hafna þeim kostum, sem eg geri yður nú. En mér þætti vænt um ef þér væruö skjótur í svörum. Þaö er víst óþarfi aö fræða yður um, aö eg keypti alt hvað eg gat náð i af ull í vor, þegar eg sá fyrir aö ullin mundi hækka; — því hafiö þér víst sjálfur tekiö eftir í reikningum yðar. Eg get látiö yöur fá alla þá ull, sem eg hef i svipinn, fyrir sanngjarnt verö. Eg veit aö þér eigið eitthvaö hjá bændum, og mun- uð feginn vilja ná skuldum yðar. Sjálfur skulda eg yður ekkert fé og sára lítinn greiöa; og ullin er óneitanlega mín eign, úr því eg hef goldið hana i reiðu-silfri. En bændur mínir skulda yður — þér takiö ekki til þess, þó eg segi m í n i r, þaö er af því aö viö eigum saman bæöi búmál og vináttumál — og eg er fús á aö láta ullina koma upp í skuldir þ e i r r a, svo langt sem hún hrekkur þá. Með þessu móti koma skuldirnar á herðar þeim lánar- drotni, sem mætti kannske betur við en þér aö borgunin drægist. En það sem yður ríöur á mestu, er þó aö fá skuldir yöar greiddar. Bjarni kaupmaður einblíndi niður fyrir sig. Orö „kóngsins" dundu yfir hann eins og löörungar. Og hann fann til svo mikilla þyngsla og eymsla í öllum limum, eins og hann heföi verið lúbarinn. Hann skildi aö nú var öllu lokið fyrir honum þar í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.