loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
i8 anlega tekjulind heföi tilheyrt honum sjálfum, sem átti lendinguna! En jjessir prestar, þeir jmrftu endilega aö gína yfir öllu! Fyrir Jd e i m var séö frá aldaöSli, meö sérréttindum og öörum rangindum! Eins og )>eir geröu — eöa heföu nokkurn tíma gert — nokkurt minsta gagn! -----annað en aö spika sinn eigin búk, ef J)aö J)á gat kallast aö gera gagn! Þetta var nú álit Bjarna kaupmanns á Jjeim hlut, og Jiað var ekki einungis Jæssa stundina, J)vi þannig var hans insta og dýpsta hjartans meining. En hann haföi vit á aö halda sér saman. Á yfirboröinu voru hann og klerkur mestu mátar — drykkju- og spilabræöur. Þeir sátu til dæmis núna einmitt og biöu eftir lækninum í þriggja manna „lúmber". En undir niöri var Bjarna kaupmanni meinilla viö síra Daníel. Einkum var honum hinn álitlegi vöxtur sálna- hiröisins Jjyrnir í auga, Jrví hann veitti honum viröuleik og sjálfsagðan myndugleik, sem kaupmaöurinn átti ekk- ert af í fari sínu, og þess vegna sáröfundaði prest af. Aðrir eins aumingjar að vexti, og Bjarni kaupmaður Jónsson, eru nú líka ekki á hverju strái. Hann var lík- astur fermingardreng, sem er mjög seinþroska. Andlitiö var grátt i gegn og magurt, og hárið var ljóst og undar- lega litlaust. Augun voru ljósgrá og oftast nær sljó, ef til vill vegna þeirrar eilífu baráttu, sem hann átti i viö sjálf- an sig, til þess aö dylja þá öfund, sem hann bar til alls og allra. Andlit, augnaráö — og yfir höfuö öll persónan — bar Jíó merki Jæssarar baráttu: lymskulegan fleöuskap í allri framkomu. Handleggir og fætur voru prjónmjóir, og búkurinn visinn og einkennilega hnútóttur. Fötin héngu alténd utan á honum eins og á mannlíki. Efrivarar- skeggið, sem hékk niöur fyrir munninn, og háriö, sem hvergi leitaöi upp á viö, jók enn fremur þann svip,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.