loading/hleð
(135) Blaðsíða 127 (135) Blaðsíða 127
127 sig. Nei, allir aðrir máttu vita þ a ö! — en liann ekkn Og nú fékk hann þó aS vita þaS; — faöir hans mundi víst segja honum frá því; og þá vissi hann, hvernig hún var. Nei, nei! Henni hitnaöi um allan kroppinn viö til- hugsunina. Hún v a r alls ekki svona! Hún var alls ekki neitt. Ó, hvaö hún hataöi Ketil! Ó, hvaö hún vildi aö hún væri dáin. Henni haföi fyr komiö til hugar aö ráöa sér bana. En einhver dularfullur ótti haföi varnaö henni þess. En nú festist sá ásetningur. Og þegar Örlygur laut niöur aö henni um kvöldið, og hún skildi af oröum hans — þetta, sem alls ekki varö skilið, og hún þoröi ekki einu sinni aö hugsa til aö hugleiöa, þá réö hún þaö alveg af og fann ekki framar til hræöslu. Hún beið enn lengi eftir að Örlygur var genginn að sofa; reis svo hljóðlega úr rekkju, náöi í fötin sin, lædd- ist út úr baðstofunni og klæddi sig lauslega fyrir utan dyrnar. Þá læddist hún áfram út eftir göngunum, sem lágu fram hjá dyrunum að stofunni, þar sem hún vissi aö Orm- arr svaf, og út í bæjardyrnar. Þegar hún kom nær stofudyrunum, liélt hún niðri í sér andanum. Hún sá aö birtu lagði út um skráargatið, og hugsaöi meö sér aö hann lægi vakandi enn. Hún fann heit tár á vanga sér, beit á vörina til að stilla sig og læddist hljóðlega fram hjá. Henni tókst að opna bæj- ardyrnar hljóðlaust og loka þeim aftur. Hana dauölang- aöi til að horfa inn um glugga, til aö vita, hvernig hann liti út — nú. En hún þorði það ekki. Hún læddist fyrstu skrefin burt frá bænum, en tók svo til að hlaupa sem fætur toguðu þangað sem hún hafði valið sér staö.----- Ormarr sá konu koma hlaupandi og stefna að ánni. Allra fyrst hugkvæmdist honum aö spretta upp og hlaupa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (135) Blaðsíða 127
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/135

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.