loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 um af himninum og fram undan Páli liggur snæviþakiS landflæmi. Hann sér alt í einu yfir allan HofsfjörS. Hann snýr sér viS og sér síSasta éliS falla i stríSum straumum niS- ur í dimmblágrænt hafiS. Hann sér snarbrattan Hofs- fjalla-höfSann gnæfa upp úr hafinu í landsuSri og langa, hnarreista hamrakrýnda fjallaröS fram meS allri sveitinni austan til, þangaS til hálendiS tekur viS í útsuSri. Hann sér prestsetriS Hof, austanvert viS fjörSinn, hér um bil inn viS botn, kúra sig upp aS fjallshlíSinni. Eins og smákofar á víS og dreif, en ásjálegust tjargaSa kirkjan. NiSur til kaupstaSarins sér hann ekki, þaSan sem hann er staddur. Því húsin liggja í sveif viS fjörSinn norSan- verSan og klettaborgir i kring, en fram undan, úti á firS- inum, eru stór sker, svo aS höfnin er ágæt, en innsigling slæm. Milli Hofsfjalla og Páls, þar sem hann nú er staddur, liggur sjálf sveitin: breiSur dalur, sem endar viS hátt, þverhnýpt fjall, Borgarfjall. Sinn hvoru megin viS fjall- iS liggja þröngir dalir. Ár renna eftir dölunum, og marka fyrir, þar sem gljáandi isbreiSa liggur yfir þeim. Nokkru neSar mætast þær og marka af breiSa tungu. Áin fyrir sunnan Borgarfjöll heitir Hofsá.og dalurinn Hofsárdalur; áin fyrir norSan Borgará, og dalurinn Borgardalur; en frá því þær mætast og þangaS til þær falla í IiofsfjörS, kall- ast þær einu nafni Borgará, þótt undarlegt sé, og sömu- leiSis kallast dalurinn út aS sjó Borgardalur. í norSri, hinu megin viS mjóan dal, sem liggur enn fremur undir HofsfjarSarsókn, grillir í stór, aflíSandi fjöll, sem heita Dimmufjöll. Hálsinn, sem Páll er staddur á, heitir Borgarháls, og skilur Borgardal og NorSur- dal; í dalverpi innar af hálsinum liggur kot Páls viS læk, skamt frá vatni, sem hann veiSir i silung sumar og vet-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.