loading/hleð
(106) Blaðsíða 98 (106) Blaðsíða 98
98 Samt eins og lífi'ö var þetta haf, sem á þessum síÖasta degi hans gaf honum enn einu sinni hugmynd um sinn eilífa óstöðugleik. Þegar hann steig á land úr gaflkænunni, var honum léttir aö því, a'ö hafa aftur fast land undir fótum, en hann var nærri þvi búinn að gleyma, hvert erindi liann átti yfir fjöröinn. En kirkjugaröurinn, sem hann sá í nánd við sig, minti hann fljótlega á þaö aftur. Hann gekk inn í kirkjugarðinn. Hann sá a'ð ný kirkja haföi verið reist. Hún stóö á sama staö og gamla kirkjan, en var bæði stærri ummáls og hærri, og hún var hvít- máluö og lýsti út yfir bygðina. Honum fanst alt í einu, að alt heföi ef til vill fariö ööruvísi, ef gamla kirkjan heföi veriö hvít og hrein, eins og þessi, en ekki svört og ægjandi. Hann gekk nær kirkjunni. Sömu steinþrepin voru fyrir framan dyrnar, sem verið höföu fyrir dyrum gömlu kirkjunnar. Hann kraup á kné, studdi enninu niöur á eitt þrepið, og baöst fyrir. Svo stóö hann á fætur, og gekk aö grafreit Borgarfólksins. Hann fann fljótt það leiöið, sem hann var að leita aö. Og lengi lá hann á þög- ulli bæn við hliðina á því. Þegar hann stóö á fætur, var hann svo veikur, aö hann gat varla dregizt úr sporunum. Samt sem áöur lagði hann leiö sina að bæjarbaki, í staö þess aö fara inn og fá sér hressingu^ — hann vissi, aö hann gat tekið af sér krók, meö því aö fara sauðgötur inn með fjallinu nokkurn spöl. Þegar fólkiö á prestsetrinu leit eftir í kirkjugaröinum, var Gestur eineygöi allur á burt, — pilturinn, sem haföi ferjað hann yfir fjöröinn, haf'ði þó séð hann fara þangað inn. Þaö leitaði og kallaöi um alt tún, en fann hainn livergi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (106) Blaðsíða 98
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/106

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.