loading/hleð
(94) Blaðsíða 86 (94) Blaðsíða 86
86 í fyrsta lagi var hann Gestur eineygði, förumanns- gríman, og gleymdi því ekki eitt augnablik. í öðru lagi var hann dauðþreytt og örvæntingarfull sál, sem lifið hafði merkt og misþyrmt, og efaðist um alt, jafnvel efasemdir sjálfrar sín, margsundurklofin inn að hjarta- rótum, blóðug rödd, sem hrópaði til himins. Og i þriðja lagi var hann iðrandi syndari, sem t r ú i r á guð, sem r e i ð i r sig á guð, og biður til hans af insta grunni hjarta síns, en hefir samt sem áður ekki mátt til að bægja hugsunum sínum frá efasemdum, og jafnvel ekki frá háði og guðlasti. Hann langaði til að standa upp og tala til fólksins, sem safnaðist í kring um hann — fólk af næstu bæjum var farið að streyma að, til þess að sjá beiningamanninn og spekinginn víðfræga. Hann langaði til að opna hjarta sitt fyrir því, og láta það síðan dæma sjálft. Til þess einmitt að gefa þ v í tækifæri til að dæma milli sjálfs hans, eins og hann h a f ð i verið, og þess sem hann nú v a r. Gefa því tækifæri til að gera það vísvitandi. Því að honum var það ekki nóg, að það blessaði Gest ein- eygða, en formælti séra Katli. Það ]>ekti ekki nógu vel alla málavexti, til þess að hann gæti tekið neitt veru- legt tillit hvorki til blessananna né fonnælinganna. Og þó voru blessanir þess eins og balsam á sár hjarta hans, en formælingar þess voru eins og ólarslög á sál hans. En löngun hans til að tala náði ekki að ver’ða aö áformi. Undir formælingum þeirra gegn séra Katli sat hann grafkyr og horfði i gaupnir sér, — bærði hvorki legg né lið, en varp þungt öndinni. Svo stóð hann á fætur. Einhver undarlegur sljóleiki hafði færzt yfir sál hans. Hugsanir hans voru allar á ringulreið. Hann varð að staldra við andartak, meðan Kann áttaði sig.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 86
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.