loading/hleð
(37) Blaðsíða 29 (37) Blaðsíða 29
gaí honum nýja skó, sem eg haföi meíi mér, og nú gengur hann á þeim. Örlygur var svo himinlifandi af þvi, aö Gestur ein- eygöi gekk meö skóna hans, a‘S Ormarr hló aS honum. ■— Þvi tókstu hann ekki heim meS þér? — Hann ætlar aS koma. Hann hefir lofaS mér því. En hann var of þreyttur núna, til þess aS ganga svo langt. Hann hélt út í .... út meS NorSurá, til einhvers af næstu bæjunum. Ormarr tók eftir því, aS Örlygur hliSraSi sér viS aS nefna Bolla; en hann sá um, aS ekki sást á andliti hans, aS hann skildi þaS. Honum var grunsamt um, aS Örlygur legSi hug á dótturina þar. En hann vildi, eins lengi og unt var, leiSa hjá sér, aS skifta sér af þvi máli. Honum var þaS mjög hvimleiS og óþægileg tilhugsun, aS fóstursonur hans kynni aS vilja kvongast þeim gauksunga. En honum var jafn-mikiS á móti skapi, aS skifta sér af einkamálum eSa tilfinningum Örlygs, nú eftir aS hann mátti full- orSinn teljast- Honum var líka vel kunnugt um, aS meSlimir Borgarættarinnar voru því vanir aS vera ein- þykkir í ástamálum, og fara sínu fram. Og ef honum missýndist, ef hér væri ekki enn þá um neinar alvar- legar ástir aS tefla, þá mundi hann ekki bæta máliS meS því aS skifta sér af því. En ef svo hörmulega væri komiS, aS örlygur hefSi þegar tekiS fasta ákvörSun meS sjálfum sér, þá var ekki annars kostur, en aS sjá hverju fram yndi. örlygi var ókunnugt um, hvort móSir hans og fóstri höfSu kornist aS því, aS honum þótti vænt um Snæbjörgu, dóttur „ekkjunnar" svokölluSu á Bolla. En hann var viS því búinn, aS frá þeirra hliS mundi hann eiga litils fagnaSar aS vænta, út af þvi, — ef hann mætti ekki búast viS, aS þau settu sig beinlinis upp á móti þeim
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.