loading/hleð
(92) Blaðsíða 84 (92) Blaðsíða 84
§4 iegri veru, þarna sem hann haltra'öi áfram undir dagsiná breytilega skýjafari, — hann líktist undarlegu dýri, sköp- uöu af náttúrunni á einu af hennar allra-mislyndustu augnablikum. Ef til vill var sál hans ekki siöur brotin og bækluö en líkami hans. En sálin er hulin sjónum manna. — Fyrsti áfangastaðurinn, sem varö á vegi hans þann dag, var fremur litill bær. Bóndinn, konan og alt heimilisfólkið tók á móti hon- um. Þaö hélt sig heima við og innan dyra i dag, vegna veðursins. Koma hans kom því ekki á óvart. Sú fregn var þegar flogin um alla sveit, aö Gestur eineygði væri kominn. Það jós yfir hann blessunum sínum. Það um- kringdi hann með ást sinni. Hann f a n n, að> það fagn- aði honum í hjörtum sínum, og að því þótti mikils um vert að fá að snerta hönd hans. — Hann veik umræð- unum að séra Katli, prestinum sáluga, sem allir höfðu óþokka á. Undir eins streymdu bölbænir, í jafn-ríkum mæli og áður fyrirbænirnar, af vörum þeirra. í sálum þeirra lifði endurminningin um séra Ketil eins og nokk- us konar andleg óvættur. Að minnast hans var líkt því, að snerta við viðbjóðslegri pöddu. Bölvaðan föðurmorð- ingjann! Helvizkan hræsnarann! Svikahrappinn! Hjarta hans hafði ekki rúmað eina einustu mannlega tilfinningu, sagði það. Jafnvel í dauðanum var hann andstyggilegur og fullur af fleðuskap. Reyndi að vinna hjörtu fólks, með því að arfleiða fátæklingana að eigum sinum. Reyndi að vekja menn til meðaumkunar með sér, með því að steypa sér í sjóinn fram af háum kletti. Og það var þó ekki einu sinni svo, að hann hefði fundið það upp sjálfur. Því að ungt skáld hafði mörgum árum áður steypt sér ein- mitt fram af sama klettinum. En djöfsi tók líka skrokk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.