loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
7 og óreglulegar. Hreyfingar hans mintu á vél, sem er í þann veginn aö hætta aS ganga, eöa á vindmylnuvængi, sem eru aö snúast siSustu hringana. Gráu löfin á grófgerðu, víSu og stagbættu úlpunni hans flögsuöust í kringum hann og geröu hann einna áþekkastan vængbrotnum fugli, sem vaggast áfram síö- ustu sporin í dauöateygjunum. Alt sköpulag og útlit gamla mannsins var forynjulegt og öidagaþrungiö, eins og landslagiö í kringum hann. Skeggið langt og hvítt, og gulleitt í kringum munn- inn- Ógreitt, hæruskotiö háriö stóö niöur undan baröa- stórum, linum hatti, sem allar árstíöir höföu lagt saman aö lita. Tóm augnatóftin undir úfinni brún. En einkum bar á eldinum í auganu, og augnaráðið virtist búa yfir meir en mensku valdi og viti. Þetta alt saman, ásamt tötrunum sem hann var i, beiningapokanum og sjaldséðu göngulaginu, brá einkennilegum undrasvip og veruleysis- blæ á þessa bækluðu mannskepnu. Hann var í undarlega nákvæmu samræmi viö þetta hrikalega og eyöilega lands- lag. Það var eins og hann ætti þarna og hvergi annar- staðar heima — einkum nú, þegar þungu þokuskýin héngu svo nærri jörðu, að hann strauk stundum hatt- kúfnum við þokuröndina. Það mátti hugsa sér, að hann væri drotnari þessa æfin- týrakenda þokuríkis einverunnar. En í brjósti sér átti hann enga drotnunartilfinning. Þó fanst honum einhvern veginn hann eiga heima þarna, og það óx honum ekki i augum, né olli honum angistar, að hann sá fram á, aö. hann hlaut að láta fyrirberast undir beruin himni um nóttina. Hann raulaði vísustúfinn sinn aftur og aftur- Hann haföi vanið sig á, að stytta sér leið og hvíla hugann við ljóðabrot, sem hann var sjálfur höfundur að. Á ein-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.