loading/hleð
(58) Blaðsíða 50 (58) Blaðsíða 50
VIII Á meöan Bagga var sokkin niöur í hamingjudagdrauma sína, átti Gestur eineygöi langt tal viö ekkjuna, er trúöi honum fyrir sögu lífs síns og hjarta síns. Hún var dóttir efnaös bónda, og var á unga aldri — að sér nauðugri, en mótþróalítið — gefin ríkum bónda- syni. En í hjarta sínu elskaði hún einn af vinnumönnum fööur síns, ungan mann. Þó vissi enginn af þvi, og hann grunaði það að eins. Hvort hann bæri hug til hennar, vissi hún þá alls ekki. — Hún hafði verið hálft ár i hjónabandi, þegar atvikin höguðu því þannig — eða vinnumaðurinn kom þvi svo kænlega fyrir — að hann réðst til manns hennar. Og nú hófust hræðilegir þrauta- og stríðstímar fyrir hana — bæði út á við og inn á við. Vinnumaðurinn sóttist eftir henni og gekk á eftir henni öllum stundum, því djarfara, sem hann var nú ekki leng- ur í vafa um insta hug hennar. Og hann gerði það undir svo áhrifamikilli og ógagnsærri grímu örvílnaðrar ástar, að honum tókst að veiða hana að lokum. (Þetta dró Gest- ur eineygði út úr frásögn ekkjunnar, því að sjálf fegraði hún ekki sitt mál, fremur en elskhuga síns). Hún hafði áður alið manni sínum barn, — dreng, sem ólst upp hjá honum. — Þegar eftir hrösun sína vildi hún yfir- gefa mann sinn, og reyndi að telja elskhuga sinn á að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.