loading/hleð
(43) Blaðsíða 35 (43) Blaðsíða 35
3$ ícom aldrei heim úr þeim einförum, fyr en fólk hafði tekiö á sig náöir- Þó biöu tvær manneskjur á heimilinu æfinlega vakandi komu hans. Önnur var Kata gamla, sem sat við gluggann sinn þangað til hún sá hann koma eða heyrði hann ganga um bæjardyrahurðina. Hún sat þar og grét, án þess að hann fengi nokkuru sinni minstu grunsemd um meðaumkvun sálar hennar. Hún fór aldrei að hátta, fyr en hún vissi, að hann var kominn heim — hafði að þessi sinni bundið enda á bardaga sinn við drottinn, eins og hún sagði við sjálfa sig. Hin var konan hans. Hún lá vakandi i rúmi sínu. Hann vissi af því, en þau mæltust ekki við. Hann lagðist þögull niður við hliðina á henni, þrýsti sér inn að henni, og hún lagði handleggina utan um hálsinn á honum. Og þannig fann hann að lokum frið og sofnaði. — Annars var eina tilbreytingin á lífi frú Ölmu og Kötu gömlu sú, að allir gestir, sem að Borg komu, gengu í stofu til þess að heilsa upp á og kveðja dönsku frúna, — þó að þeir kæmu að eins sem allra snöggvast við á bænum, eða ættu mjög annríkt, létu þeir það aldrei hjá líða. Þeir af þeim, sem gerðu það ekki af mannúðlegri samúð með og virðingu fyrir manneskju, sem drottinn hefði merkt, gerðu það blátt áfram af því, að þeir ótt- uðust hegningu guðs að öðrum kosti- Frú Alma var sú eina, er vissi skil á þeim, er komu knúðir af meðaumkv- un sinni, og hinum, sem að eins komu af ótta eða sið- venju. 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.