loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
8 berjast við dauðann, og dauðann bera sigurinn úr býtum; og þess vegna er oss nokkur vorkun, f)ó að vjer eigi, þegar svo ber undir, veljum dauðanum vægara nafn en svo, að vjer köllum hann óvin lífsins. En eigi að síður væri oss það ekki fyrirgefanlegt, ef vjer einungis hjeld- um fast við þetta nafn, ef vjer staðnæmdumst svo við hugmyndina, sem því fylgir, að vjer sæjum ekkert annað við aðkomu dauðans, og einnig við aðkomu hans að ungum manni, ekk- ert annað, en óvinskap gegn lífinu; oss væri það ekki fyrirgefandi þess vegna, að það væri svo ljós vottur þess, að vjer hefðum illa lesið, já, hefðum forsómað að lesa undir tímann hjá kennara vorum, hjá honum, sem hefur og kenn- ir orð hins eilífa lífsins. ^Sví þjer vitið það, að einnig á pessi kennari, hann sem er drottinn lífsins og dauðans, að einnig á hann líka tima hjá oss í skóla lífsins; og mjer finnst vjer geta með sanni sagt, að þessir timar hans hjer hjá oss hafi borið upp á þessa dimmu skammdegis daga. 3>essi vor kennari, drottinn vor Jesvis Kristur, hefur nú kennt oss að skoða dauðann, hvenær sem kall hans ber að á æfi mannsins, fremur eins og vin lífsins, heldur en eins og óvin þess, því að sjálfur leiddi hann í ljós fjrir oss lifið og ódauðlegleikann. Enda er það svo, að þvi betur sem vjer lesum undir tímann hjá þessum kennara, því betur sem vjer lærum að


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Author
Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Link to this page: (12) Page 8
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.