loading/hleð
(18) Page 14 (18) Page 14
14 Blóí) má í þessari sótt því aö eins taka, aS siúklingur sje sterknr, á unga aldri, og kafi sóttin gripib liann hastarlega, en hann hafi allmikil brjóstþyngsli hina fyrstu daga sóttarinnar. Undir slíkum kringumstœSum skaSar þab víst sjald- an, þó sjúklingi sjo opnub æb, sje hann mjög blóbríkur, en aldrei skulu menn þóláta blœba meira, en svari pela eba hálfri mörk. Þegar fer ab líba á sóttina eba fyrsta vikan er libin, er blóbtaka nærfellt allajafna skableg, og ættu menn a& hafa þab sera almenna reglu, ab taba eigi fyphus3óttarveikum blób, nema á hinum fyrstu dögura veikinnar, og þab því ab eins ab þeir sjeu sterkbyggbir og blóbríkir. t>ab ber opt ab höndum, a& menn í typhussóttum fá allmiklar bló&nasir íbyrjun sóttarinnar, og draga þær mjög máttinn úr sjúklingum, sjeu þær tíbar og miklar; verírar þá ab stöbva þær meb köldum bökstrum á ennib ognefif), og gefa sjúklingi inn súru mixtúruna ibulega, eins og áfrar var sagt. í>ó typhusveikir menn, eins og áfrár er umgetib, hafi veriB látnir lax- era hina fyrstu daga veikinnar, þá ríírar þó jafnframt á, ab vibhalda hœgí>- um þeirra, svo ab eigi nái slím og önnur óhreinindi ab safnast fyrir í þörm- unum. I innyflatyphussóttinni er bezt ab gjöra þetta mefe laxerolíu, og'er nœgjanlegt, þegar á sóttina lífeur, afe gefa af henni svo sem svarar matskeife á dag, þegar hœgfeir vanta til baksins. I hinum seinni tímabilunum ciga margir sjúklingar örfeugt meö afe k|Sta af sjer þvagi, en þetta Iagast opt, sjeusjúklingi gefnir svo sem 15—20járndropar (Tinctura ferri muriatici) i matspæni af köldu vatni. Stundum hverfur og þetta, ef menn leggja volga brennivínsbakstra nefeanvert á Iífife fyrir ofan blöferubeiniö, og má til þess hafa samanlagfean klút, sem sje vættur í heitu brennivíni. Aferir af þessum sjúklingum láta þvagib í rúmife, án þess afe vita af því, og verfeur þafe mjög skafelegt, sökum þess þafe veldur afrifum og legusárum. þetta linar og opt vife hina áfeurnefndu járndropa, og kemur þafe af því, afe dropar þessir stirkja blöferuna í báfeum tilfellunum, en hvortveggja þessi tilfelli koma af því, afe blöferuvöfevarnir eru veiklafeir; í hinu fyrra eru vöfevar þeir, er iiggja vife botn blöferunnar, Iinafeir, og getur hún því eigi hrundife frá sjer þvaginu; en í hinu seinna er vöfevi sá, er lokar blöferunni, magnlaus, og mefe því þafe er náttúra járndropanna, afe stirkja blöferuvöfevana, þá eru þeir mefeal vife báfeom þessum tilfellum, er þó vife fyrsta álit virfeast svo ólík, og andstœfe hvort öferu. þafe ber opt vife, afe typhusveikir menn fá uppþembu allmikla um lífife, mefe ropum, hixta og óhœgfe fyrir brjósti, og er þetta mjög hættulegt; þafe kemur helzt á þá menn, sem óhreinindi hafa legife í þörmunum á um lengri tíma, af því þeir hafa laxerafe of linlega á hinu fyrsta tímabili. þetta er þafe vanalega, en þó getur þafe fyrir komife, afe uppblásturinn í lífife komi hver- vetna, ef sóttin er mjög illkynjufe ; til afe lina þessa uppþembu vife hafa menn hvervetna stólpfpur af volgu vatni, bræddu smjöri og salti; en þær vilja all- opt lítife stofea, þó þær afe vísu sjeu betri en ekkert. Bezt hefur mjer gefizt, afe blanda saman lifengum hálfpela af hafnrseyfei, einni matskeið af laxer- olíu og 20 efea 30 dropum af ternentinolíu, og setja sjúklingi stólpípu mefe


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Link to this page: (18) Page 14
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.