loading/hleð
(19) Page 17 (19) Page 17
Kvennalistinn vill: að skólar verði einsetnir og skólatími samfelldur. að nemendum verði fækkað í bekkjardeildum. að skólatími barna taki mið af vinnutíma foreldra. að skólamáltíðum verði komið á í öllum skólum. að aðbúnaður verði þannig að börn geti hvílt sig og sinnt tómstunda- starfi innan veggja skólanna. að snúið verði frá þeirri stefnu að hefja almennt kennslu 5 ára bama í skólum. Þeim ber að tryggja dagvist. að byggðir verði fleiri og minni skólar. að námsaðstoð standi öllum börnum til boða í skólanum. 17


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Year
1986
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Link to this page: (19) Page 17
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.