loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
« 1. HÍSKIEÐJA haldin í ReykjaviZíurskófa p. 14. Jan. 1847. af skólakennara Jcns Signríssjnl. Þessi varð skilnaður hans og vor — hann varð ekki sá, að liann þreytti með oss, sem lier hlaupum, skeiðið til enda og geingi svo úr íelagi voru til annarar lífsins stöðu og útá önnur lífsins skeið til að leggja stein i hina miklu bj'ggíngu, sem mann- legt felag starfar að — nei! þessi varð skilnaður hans og vor—þessi, að dauðinn hreif hann nú þeg- ar, að hann var kvaddur til aðgánga um hin dimmu gaung til annara og æðri bústaða. Mold hans hlýt- ur nú að liverfa til jarðarinnar aptur, en andinn er hjá guði, sem gaf hann, liann er ósýnilegs eðlis og oss því hulinn; hún mun og einnig f)egar hverfa augum vorum, en er hér enn frammi fyrir oss í þess- ari dökku kistu, búin héðan til guðs húss og hinn- ar vígðu moldar, f>ar sem raust kirkjunnar tekur við henni, og lýsir blessun sinni yfir henni i sein- asta sinni. Oss þykir f>ví ekki annað mega vera og tilfinníng vor knýr oss til f>ess, að einhver rödd hljómi að skilnaði f)ar sem hann átti dvöl, í nafni I


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.