loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
I. Skólastjórar. 1. Sveinbjörn Egilsson, fæddur í Innri-Njarðvík í Gull- bringusíslu 24. febrúar1 1791. Foreldrar: Egill bóndi Svein- bjarnarson og Guðrún Oddsdóttir, kona bans. Þcgar bann var 10 vetra, komu foreldrar hans honum í fóstur bjá Magn- úsi konferensráði Stephensen. Arið 1810 var hann útskrifað- ur af Árna presti (síðar stiftsprófasti) Helgasini. Tók 1. lær- dómspróf við háskólann í desember 1814 og janúar 1815 með I. einkunn, 2. próf 22. apríl og 30. október 1815 með ágæt- iseinkunn, og loks embættispróf í guðfræði ineð 1. einkunn II. jan. 1819. Fjekk kennaraombætti við hinn lærða skóla á Bessastöðum 27. mars 1819. 17. nóv. 1843 var hann kjör- inn doktor í guðfræði af háskólauum í Breslau. Heiðursfje- lagi hins íslenska bókmenntafjelags 1844. Árið 1846, 27. apríl, fjekk hann rektorsembættið við lærða skólann í Reikja- vík. Hafði hann árið áður verið kvaddur utan til að vera í ráðum með skólastjórnarráðinu uin stofnun hins níja skóla og til að kinna sjer skólafirirkomulag í Danmörku. Tók hann svo við skólastjórninni, þegar skólinn birjaði í Reikjavík 1. október 1846. 17. jan. 1850 gerðu skólapiltar uppþot á móti honum og kennurum skólans, og hafði hann þá uin hríð eng- in afskipti af skólastjórn. í marsmánuði sama ár fór hann til Kaupmannahafnar og var settur í öll sín rjettindi óskert af skólastjóruar-ráðherranum. Degar hann kom lieim aftur í júnímánuði, tók hann aftur við skólastjórn og hafði liana á hendi skólaárið 1850—1851. Fjekk lausn í náð 16. júní 1851 frá 1. júlí s. á., enn gegndi þó rektorsstörfum það sumar, ') Á fæðingardegi Sveinbjarnar rektors er nokkur vafi. Hjer er filgt nkírnarscðli frá, Útskáium. Aðrir — og meðal þeirra Svb. Eg. sjálfur — liafa talið hann fæddan 6. mars (sjá rit Sveinbjarnar Egilssonar n. b. (Ljóðmæli), Rvk. 1856, Y. bls.).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.