loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 þremillinn uppi, til að mynda prestunnm. 5að getur |)ó einginn annað sagt, en að það sé galli á þeim góðu mönnum, livað jþeim er hætt við að drekka. J>að er nú ósköp aö vita til þess, og 1>Ó dettur eingum í hug að fást um það. Haldór. Já, það er meira en satt, Jón minn; það er ljótt, hvað þeim líðst alt yfirvöld- unum, og læt eg þó það vera, að þau séu nú ráðrík og ágjörn, eins og þau líka eru, helzt prestarnir, en þegar yfirmennirnir eru nú líka drykkjumenn og sóðar, þá er nú ekki von á góðu. A öllum fer það illa, að drekka, en þó lángverst á presti. Eg tala nú ekki um það, þegar prest- inum fatast í embættisverkum sinum, af því hann er svo drukkinn, eins og við höfum þó vitað dæini til ekki alls fyrir laurigu. j>að er líka reynsla til fyrir þvi, að þar sem presturinn er drykkjumaður og óreglusamur, þar verða hinir eins; því eptirhöfðinu dansa limirnir. Jetta sjá nú allir heilvita menn. En það er nú fleira, en drykkjuskapurinn, sem mér þykir óþolandi á presti; það er líka ágirnd og sérplægni, sem þeim hættir of mjög við, og þeir ættuþó síztað liafa mikið af. Eg gleymi því aldrei, þegar prest-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvöldvaka í sveit
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.