loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 sökkva sér ofan í búskapinn, og veitir [)ó ekki af sumum liverjum. Haldór. ^að er líklega lika svona, eða það veröur ekki gott aö skilja í breytíngunni, sem á þeim verður. Goðrún. Nú held eg það sé mál komið að fara í fjósið stúlkur minar. Sigríður. Já, {>að verður að vera. (Stendor upp). Eigum við ekki að koma Jóa mín? Jórun. Jú, eg er til. (J>ær fara). Haldór. Eitt þarf eg enn að minnast ávið J)ig, Jón minn! Eg verð að bafa alt í sama orð- inu, við finnumst svo skjaldan. Jón. Hvað er það? Eg er alténd fús á að heyra. Haldór. jþað eru vegirnir. Hvernig held- urðu það væri bezt og hægast að bæta þá. 3>að er nú einginn, sem um þá hiröir, þó skömm sé frá að segja, og hérna hjá okkur má nú varla lieita að fært sé innan um sveitina. Jón. Já, það er nú grátlegt til þess að vita, hvað vegirnir eru vanliirtir, og það er mál sem um þyrfti að tala á alþíngi. Eg er nú ekki fær um að segja, hvernig bezt væri að bæta
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvöldvaka í sveit
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.