loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 „Presta ritið“. Mér þykir margt gott í f>ví, og f)ó ekki væri annað, en það, að með f>ví að sýna hugsanir sínar á prenti, f>á neyða prestarnir okk- ur bændurna til að }>ekkja sig. Síðara ritið f>yk- ir mér líka fallegt innan um; til dæmis: um kirkjurækni. En eg vil nú helzt ekki tala meira um þessi rit; {>að er nóg og of mikið búið að tala um þau og dæma. Haldór. Eg kann dável við það, sem þú hefur nú sagt, en varla hehl eg kaupi {>ó ritgrey þetta optar j>ó það komi. Jón. Ekki veit eg, nema eg geri það, að kaupa {>að, enda þó mér þyki það vel dýrt, þar sem örkin í því fyrra er á 6 skk., en því seinna nærri því á 7 skk. Haldór. Já, sleppum því. Já er Gestur Vestfirðíngur mun betra rit. Jón. Já, það er satt. Hann líkarmér dável. Haldór. Já, mér líkar liann mæta vel, og enda betur, en Reykjavíkurpósturinn, og er hann í mörgu tilliti ágætur. Jóiv. Gestur er fjörugri, og smáskrýtnari, enda er nú, að eg held, hægra að gefa út 6 ark- ir á ári, en eina á mánuði. Mér þykir Reykja-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvöldvaka í sveit
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.