loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 (Víkur ser að Árna, sem er að lesa í bók). En hvaða bók ert þú að lesa í, Árni minn? Árni. er ein nýa bókin hans pabba, það eru kvæðin hans Bjarna amtmanns. Haldór. Hvað, er það satt? Eru þau kom- in á prent? Jab er víst skeintilegt sumt í þeim. Árki. Já, þar er margt skritiö innan um, en eg skil ekki sumt af {>ví. Haldór. Svo, það er nú altlakara. Eghef annars heyrt sumt eptir Bjarna áður fyrri, og það var fallegt, að mér þókti. En ætla þaö séu öll kvæðin hans þarna í? Árni. 5að veit eg ekki, þó held eg það. Jón. 5au eru þar víst öll, eða flestöll. Jiað getur verið, að sumum lausum vísum hafi verið slept. Eg írnynda mér þeir hafi ekki kært sig um að taka alt. Haldór. þykir mér þó galli, ef þeir hafa ekki prentað alt eptir hann. Jón. Ekki veit eg það. Eg held, að sum- ar vísur sé ekki vert að prenta, og skáldin gera líklega marga visu, sem þeir ætla ekki til að haldið sé á lopt. Eg ímynda mér, að því sé nokkuð líkt varið, og fyrir öðrum mönnum, þeg-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvöldvaka í sveit
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.