loading/hleð
(34) Page 30 (34) Page 30
30 Guðmundcr. Ójú, eg kom að Seli, og spurði f>ar eptir kindum. Presturinn okkar var þá kom- inn þar að húsvitja. Eg sá Iiann, en ekki veit eg, hvort hann hefur tekið eptir mér, því hann var kendur, góði maður. ^órður. jþað er nú ekki ný hóla. Guðrún. Heyrið þið nokkuð, börn; eg hehl þið megið fara að lesa upp; hann kemur víst híngað, áður en lángt um líður. Árni. Ef hann kemur ekki á morgun, þá er mér nóg; eg er lángt kominn að lesa upp. Haldóra. Ekki kvíði eg svo mikið fyrir honum. jiað er verst ef hann verður drukkinn, þegar hann kemur; því liann er þá alt af að klappa mér og kyssa. ^órður. (Hlæandi). Eg lield það sé nú ekki margt að því, að kyssa hann; hann sem er svo ósköp góður við þig, og þykir svo vænt um þig. Haldóra. En mér er illa við brennuvíns- lyktina. Guðrúiv. Segirðu ekki fleira nýtt, Gvendur minn? Guðmundur. Jú; hann Jón á Mýri hefur nýlega eignazt barn.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Kvöldvaka í sveit

Year
1848
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kvöldvaka í sveit
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Link to this page: (34) Page 30
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/34

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.