loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 öllum menutum, og svo skarpar, að allar inennt- ir gáta verið honum í augum uppi. Honum varð sýnt um sjerhvað sem hann lagði nokkra stund á, því náttúraa og námið hjálpuðust að því, að gjöra hann j>ar vel færan. Og eins og andinn var liðugur, eins var líkaminn lip- ur. Allur framgangur var prúðar, látæðið kurt- cist, höndin fim og hög. f*ar sem hann kom fram, þar leyndi sjer ekki snilldin, og það því síöur sem bæði andlegt og líkamlegt íjör var lífið. og sálin í allri athöfn. Það .mátti segja uin sjera Hallgrím sáluga, að þar bj ó liðug og fjörug sál í 1 iprum og fjörugum líkama. Yar það nú að undra, þó maður- inn, svona vel útbúinn af heudi náttúrunnar, þækti snillingur í stöðu sinni? Yar það að undra, þó að allir, sem við hann kynntust, veitti honuin virðingu og elsku? Nei, þetta var eðli- legt, og það því heldur sem lundin var glað- vær, hjartað blítt, viðmótið vinsamlegt. Af þeiin 45 árum, sem hinn framliðni þjónaði sem prestur í þessu kalli, þá mun það mega segja, að hann yfir 30 ár þjónaði því með þessum sínum mannkostum. í þau 30 árin naut hann sín — krapta sinna og mannkosta, og í þau 30 árin nutu hans aðrir — nutu góðs af kröpt- um hans og mannkostum. En þá fóru þegar að sjást merki til þess, að maðurinn er sem grasið, er visnar, og sem akursins blóm, er fölnar. Það tók nú að kvölda og skyggja að í lífi^jhans; hann fór aö draga sig í hlje frá störfum stööu sinnar og írá viö-


Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.