loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 þau vaxa og blómgast og prýða þann blett, sem þau standa á! Vaxið þjer eins í öllu góöu og guði þóknanlegu, skrýðist j)jer blómskrauti allra kristilegra dyggða, svo að eptir yður sjá- ist lagur lffsferill, fullur af góðum verkum guði til lofs og dýrðar! Og frestið ekki að full- nægja þessari yðar skyldu, að vegsaraa guð með lífi yðar og Iíferni! Því sjáið, hvernig grös- in visna og fölna! Og svona visnið þjer líka, þegar árin koma, og ellin færist yfir yður; svona fölnið þjer, þegar andi dauðans blæs á yðar lífsins blóm. Þá kcmur þessi nóttin, sem yfir mig er komin, nóttin sá, er þjer ekki fáið starfað. Svo vinnið þá meðan dagur endist, munandi eptir þvf, að allt liold er sem gras- ið, er visnar, og lífið sjálft eins og gufa, sem sjest um stund en hverfur síðan. Guð hjálpi svo yður öllum til að læra að telja yðar daga, að þjer getið lifað skynsamlega og dáið sálu- hjálplega! Amen.


Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.