(15) Blaðsíða 11
11
öll ánægja af lífinu. Vildi einhver vekja huga
hans gleði með því að minnast á hans fyrra
líf og liluti, sem þá höfðu gjörzt, J)á getjeg
vitnað það, að honum kom optast tár í auga;
svona var hjartað orðið viðkvæmt, svona fann
það sárt til þeirrar breytingar, sem lífið og
lífsins atburðir höfðu gjört.
En þjer, vinir hins framliðna, sem fylgið
honum hjer til grafar af gamalli tryggð og
virðingu, jeg skal ekki frekar særa yðar hjart-
ans íilfinningu með því að lýsa ellidögum yð-
ar sofnaða vinar; yður voru þeir öins kunn-
ugir og mjer, og mjer má nægja að segja:
Eins og þjer báruð virðingu fyrir honum, með-
an guð gaf honum heilsu og krapta til að
þjóna í köllun hans á meðal yðar, svo báruð
þjer og meðaumkvun með honum, þegarbyrði
ellinnar lagðist á hann, og þjer vissuð, hversu
þungbær hún varð honuin. Vjer skulum þá
heldur minnast á það, sem mest má gleðja
oss alla, á þau umskipti, sem orðin eru á hög-
um vors sofnaða vinar.
Það eru ekki 2 mánuðir síðan að þjersá-
uð hinn íramliðna, er hann með veikum mætti
fylgdi til grafar henni, sem guð gaf honuni
á giptingardegi til að bera með honum hita
og þunga dagsins. fessi hans sorgargangur
virðist hafa haft mikil áhrif á hans viðkvæma
og ellimóða hjarta. Hann sá og fann, að nú
var liann sviptur þeirri hjálp af mannlegri
hálfu, sem liann gat og vildi byggja upp á;
enda lagðist hann þá fyrir í rekkju sína, eins og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald