loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 öll ánægja af lífinu. Vildi einhver vekja huga hans gleði með því að minnast á hans fyrra líf og liluti, sem þá höfðu gjörzt, J)á getjeg vitnað það, að honum kom optast tár í auga; svona var hjartað orðið viðkvæmt, svona fann það sárt til þeirrar breytingar, sem lífið og lífsins atburðir höfðu gjört. En þjer, vinir hins framliðna, sem fylgið honum hjer til grafar af gamalli tryggð og virðingu, jeg skal ekki frekar særa yðar hjart- ans íilfinningu með því að lýsa ellidögum yð- ar sofnaða vinar; yður voru þeir öins kunn- ugir og mjer, og mjer má nægja að segja: Eins og þjer báruð virðingu fyrir honum, með- an guð gaf honum heilsu og krapta til að þjóna í köllun hans á meðal yðar, svo báruð þjer og meðaumkvun með honum, þegarbyrði ellinnar lagðist á hann, og þjer vissuð, hversu þungbær hún varð honuin. Vjer skulum þá heldur minnast á það, sem mest má gleðja oss alla, á þau umskipti, sem orðin eru á hög- um vors sofnaða vinar. Það eru ekki 2 mánuðir síðan að þjersá- uð hinn íramliðna, er hann með veikum mætti fylgdi til grafar henni, sem guð gaf honuni á giptingardegi til að bera með honum hita og þunga dagsins. fessi hans sorgargangur virðist hafa haft mikil áhrif á hans viðkvæma og ellimóða hjarta. Hann sá og fann, að nú var liann sviptur þeirri hjálp af mannlegri hálfu, sem liann gat og vildi byggja upp á; enda lagðist hann þá fyrir í rekkju sína, eins og


Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.