loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 in koma nú við enda urnliðins sumars, og áð- ur en þessi vetur gekk í garð, allt eins og þú vildir benda oss til þess, að enginn vetur, en eilíft sumar skyldi nú taka við fyrir hon- um, sem þú hafðir til þín kallað; þú Ijezt hann sofna út af með akursins liljugrösum, allt cins og þú vildir minna oss á það, að eins og þau falla út af á haustin til þess að lifna við aptur á vorin, svo skyldi hann á þessu hausti hníga til jarðar, til þess að rísa upp aptur á vori eilífðarinnar. Ó, lofuð sje nú þín gæðska, Iifandi guð! sem gjört hefir allt hold eins og grasið, sem visnar til þess að vaxa á ný ! Lofaður sjertu, guðdrottinn! sem kallað heíir oss alla til lifandi vonar, og sem nú ert búinn að kalla þenna þinn þjón til arileifðar hans á himnum, sem eilíf er og aldr- ei fölnar! I þessari gleðilegu trú og von kveðjum vjer allir hinn framliðna, fagnandi af lausn hans úr þessu líkamans lffi og frelsi hans til guðs himneska ríkis. Og jeg læt hann kveðja inig og yður alla með því að segja: Sjáið hjer, að maðurinn er sem gras, og allt hans ágæti sem akurblóm! Þjer hafið, segir hann, skoð- að mig sem grasið, er visnar, og sem blómið, er fölnar. Nú — svo lærið þá hjá minni lík- kistu hyggindi af þessu fyrir yðar eigið líf! Lærið lijer að sjá það upp yíir mínuin nábeð, að einnig þjer eruð sem grasið, er í dag stend- ur á akrinum , en á morgun verður kastað í ofn! Horlið þá á akursins liljugrös, hvernig


Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.