loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
3 áttu vorrar og erfiðleika á um liðmim vetri, til að þakka þer jafnframt fyrir það, að þú með ýmsu móti, með ýmislegum missi og mæðu reynir og agar oss börnin þín, svo vðr í gegnutn hörmungarnar getum, eins og oss byrjar, inngengið í þitt rfki. Þú hefir nú að undanförnu látið hvern daginn eptir annan minna oss á það hve kalt og stríðsamt er í þessutn heimi, hve óvíst er að ætla á björg og nægíir þess- arar jarðar; og sannarlega heftr þú einnig með því haft þann tilgang, aö benda oss úr útivist tímans til hinna sælu heimkynna þinna, að vekja hjá oss, ekki að eins Iöng- un eptir jarðnesku sumri, heldur og líka löngun eptir því sumri fyrirheitisins, sem þínir trúuðu óallátanlega eptir bíða, þang- að til þeir verða leystir úr þessum hret- viðrasama eymdardal. Víst er það ekki þer að kenna ó drottinn, lieldur oss sjálf- um, ef ávöxtur handlciðslu þinnar hefir orðið allur annar hjá oss Iteldur enn þessi, ef ver að eins með þvt mciri hugsýki höf*. fÍF


Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.