loading/hleð
(18) Page XIV (18) Page XIV
XIV Formáli. hrúnarskálds.« Jietta brot Fóstbrœðra siigu er út gefið af líon- ráði Gíslasyni í Kaupmannahöfn 1852. 15) "Algorismus, er cle Arithmctica« (Algorismus, er um talnafrœði). [>essi rilgjörð er gefin út af P. A. Munch í AnO. 1848, 358-375. bls. 1G) »Saga {lorfinns karlscfnis og Snorra {>orbrandssonar.« Hún er út gefin í «Grönlands historislte Mindesinœrker,« l.bindi, 281.—494. bls., og í »Antiquitates Americanae,« 77.—167. bls. 17) »Saga skálda Ilaralds konungs tiárfagra.» Hún er prent- uð í Fornmannasögum, 3. bindi, G5—88. bls., þó eigi eptir Hauks- bók sjálfri. 18) »Af niðjum Ragnars Loðbrókar, fragment.« J>að er gefið út í Scriptores rerum Danicarum, II 266—286 = {>áttr af Upp- lendingakonungum, í Fornaldarsögum, II 101 —106., og {>áltr af Ragnarssonum í Fornaldarsögum, I 343 — 360. 19) »I.ucidarium.« {>að er út gefið af Konráði Gíslasyni í AnO., 1858, 98.—154. bls. þessir 19 töluliðir, scm Árni Magnússon taldi alla til Hauks- bókar, cru nú ekki allir í einni bók, heldr hafa verið greindir í þrjár bœkr í safni Árna, nefnilega nr. 371. 4. 544. 4. 675. 4. Fyrsti löluliðr, nefnilega Landnámabók og Kristnisaga, erínr. 371. 4. og 19. töluliðr eða Lucidarium í nr.675. 4., en hinir liðirnir í nr. 544. 4.; en að allir þessir töluliðir liafi upphafiega tilheyrt sömu bók, má bæði sjá af því, að Árni Magnússon telr þá alla sem parta af sömu bók, sem og af kjalraufunum í þessurn þrcnir bókum, eptir því sem Guðbrandr Vigfússon segir í Formála við 1. bindi Biskupasagna, XVII. og XVIII. bls. Ilaokr hefir sjálfr ritað mestan hlut Ilauksbókar, en hinn hlutinn allan eða að minsta kosti mestan hafa ritarar bans skrif- að. Eptir því sem eg get nrest komizt, hefir liann sjálfr ritað töluliðina 1, 6, 8, 9, 10, II, 12, 13, 17, 18, og nokkuð af tölu- liðunurn 14 og 16. Vér sjáum af seinasla kapítula í Landnáma- bók, að hann hefir ritað hana sjálfr. {>ar standa þessi orð: »Nú er yfirfarit um landnám, þau er verit hafa á íslandi, eptir því sem fróðir menn hafa skrifat, fyrst Ari prestr lrinn fróði þorgils- son ok líolskeggr hinn vitri. En þessa bók ritaða (ek) Haukr Ellinzsun eptir þeirri bók, sem ritað hafði herra Sturla lögmaðr, hinn fróðasti maðr, ok eptir þeirri bók annarri, er ritað haföi Styrmir hinn fróði, ok hafða ek þat or hvárri, sem framar greindi, cn mikill þorri var þat, er þær sögðu eins báðar, ok því er þat ekki at undra, þó þessi landnámabók sé lengri en nokkur
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page IX
(14) Page X
(15) Page XI
(16) Page XII
(17) Page XIII
(18) Page XIV
(19) Page XV
(20) Page XVI
(21) Page XVII
(22) Page XVIII
(23) Page XIX
(24) Page XX
(25) Page XXI
(26) Page XXII
(27) Page XXIII
(28) Page XXIV
(29) Page 1
(30) Page 2
(31) Page 3
(32) Page 4
(33) Page 5
(34) Page 6
(35) Page 7
(36) Page 8
(37) Page 9
(38) Page 10
(39) Page 11
(40) Page 12
(41) Page 13
(42) Page 14
(43) Page 15
(44) Page 16
(45) Page 17
(46) Page 18
(47) Page 19
(48) Page 20
(49) Page 21
(50) Page 22
(51) Page 23
(52) Page 24
(53) Page 25
(54) Page 26
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Rear Flyleaf
(86) Rear Flyleaf
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Head Edge
(92) Tail Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Year
1865
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
https://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Link to this page: (18) Page XIV
https://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.