
(141) Blaðsíða 133
Baráttuandi
í Félagsstofnun stúdenta
Framhald af baksíðu
rótgróin fyrirlitning á kvenna-
störfum, þær búa við óöryggi
á vinnumarkaði og eru yfir-
gnæfandi meirihluti láglauna-
fólks.
Góðir félagar.
Fundur á alþjóðlegum bar-
áttudegi kvenna, er ekki
markmið í sjálfu sér, heldur
liður f baráttunni gegn óvið-
unandi ástandi. Þess vegna
skulum við leggja niður þann
landlæga sið að karpa út af
hernum. Við skulum taka
höndum saman í baráttunni
um frelsun konunnar og ann-
arra undirokaðra hópa.
Eins og sést á myndinni var margt fólk á fundi "8
mars-hreyfingarinnar" en það sem þó skyggði á,
var skortur á einingarvilja forsprákka fundarins.
Eitt af þeim atriðum, sem
hvað best var í dagskránni var
söngurinn. Sungnir voru gaml-
ir og nýir textar úr baráttunni
m. a. eftir Örn Bjarnason og
svc\,Eitt lítið og sólskinsbjart
ljóð"eftir Jóhannes úr Kötlum.
Tveir nýir textar komu fram í
tengslum við þessa dagskrá.
Þessir tveir textar eru sann-
kallaðir baráttutextar, og er
vonandi að við fáum að njóta
þeirra í framtíðinni. Það voru
þau Dagný Krístjánsdóttir og
Kristján jónsson sem sömdu
þá. Af öðrum song er það að
segja að KÓr Alþýðumenningar
kom fram á fundinum. Tókst
honum ágætlega upp , en það
er sorglegt hvað korinn hefur
úr lélegum textum að spila.þeir
eru hálfgerður leirburður flest-
ir. Þessu þarf endilega að ráða
bót á, því róttækur kor er bráð
nauðsynlegt fyrirbæri. En það
þarf að efla róttæka listköpun
og iðkun víðar en í KÓr Alþýðu-
menningar. Til dæmis var m
mjög gaman að sönghópnum sem
var myndaður sérstaklega fyrir
þennan fund. Það væri óvitlaust
að halda því starfi áfram.
í heild má segja að þessi fund-
ur hafi verið mjög vel heppnað-
ur. Þar kom glöggt í ljós sú af-
stöðubreyting sem orðið hefur
innan Rauðsokkahreyfingarinnar
Frá þvf að leggja megináherslu
á hina kynferðislegu kúgun á
kostnað stéttarlegrar afstöðu,
hefur hreyfingin þróast til þess
að gera nú báðum hliðum máls-
ins rækileg skil.
Þessi fundur á alþjóðlegum
baráttudegi verkakvenna á
ekkert skylt við sönginn um
Fósturlandsins Freyju eða
blómasölu á mæðradag.
Við erum hér til þess að
leggja áherslu á sérstöðu
kvenna á vinnumarkaði, á
heimilum og innan verkalýðs-
hreyfingarinnar. Þeirra
vandamál eru svo dæmi séu
tekin: Tvöfalt vinnuálag og
Framhald af baksíðu
Sovétrxkjanna er. "Eikarar"
sem eru forsvarsmenn " 8.
mars-hreyfingarinnar" hafa
látið að þvf liggja að Rauð-
sokkar vilji ekki berjast gegn
allri heimsvaldastefnu og eiga
þeir þá við Sovét. En það
sern þeim yfirsést þegar þeir
kljúfa kvennahreyfinguna á
íslandi er það - að það er ekki
grundvallar kvennabaráttumál.
hvort Sovétrfkin eru heims-
valdasinnað ríki eða ekki.
Hér höfum við hreyfinguna
Samtök herstöðvaandstæðinga
sem hefur þetta meginverk-
efni á stefnuskrá sinni að
berjast gegn allri heimsvalda-
stefnu. Samkvæmt stefnu Eik
^ml) væri rétt að kljúfa SHA
a spurningunni um að þau
berðust ekki fyrir hagsmuna-
málum kvenna.
Málstaður Rauðsokkanna er
sá að þar sem meðal kvenna
séu skiptar skoðanir um hin
ólíkustu mál, þá sé rett að
sameinast eingöngu um baráttu-
mal kvenna enda er um þau
víðtæk samstaða. Hitt er svo
annað mál_að sú stefna hefur
mlkið fylgi_ meðal Rauð-
sokka að Sovétríkin séu heims*
valdasinnað ríki.
Það er mikilvægt að fólk
skilji nauðsyn einingarinnar
og varist það sem sett er
fram til að sundra samstöð-
I
unni. í þetta skipti hefði veríð
hægt að halda einn 800 manna
fund þar sem kvennabaráttan
hefði eflst og styrkst.
Svo geta allir mætt á fund
þann 30. mars hjá SþLA til að
berjast gegn allri heímsvalda-
stefnu.
Sameining hreyfinganna
tveggja'8. mars-og Rauðsokka-
hreyfingarinnar" er það sem
vinna verður að.
133
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald