loading/hleð
(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
utan heimilisins. Það er - jú - rétt að margar konur vinna úti af illri nauðsyn til að afla heimilinu tekna . Viðurkenna ber og virða það fyrirbæri - annars væri hækkun launa nauðsynleg. S.G.: Þessi málflutningur er ekki nýr af nálinni úr þessum herbúðum. Þarna birtir borgaraleg hugmyndafræði sína alræmdu goðsögn um móðurhlutverkið. Þessi goðsögn er borgarastéttinni nauðsynleg. Konur verða almennt að standa í þeirri trú að hlutverk þeirra sé að gæta bús og barna. Það yrði ógnvænlegt ef flestar konur færu að ala með sér þær hugmyndir að þær eigi fullan rétt á vinnu, þátt- töku í félagsstarfi og gæslu fyrir börnin sín. Allar slíkar mannréttindakröfur eru ógnun við hagsmuni oorgarastétt- arinnar. Henni er það nauðsyn að berja niður hugmyndir sem gera kröfu til samfélagslegrar þjónustu og ábyrgðar. Betra er að halda að fólki hugmyndum sem stuðla að einstaklingsábyrgð og einstaklingshokri- telja fólki trú um að hver sé sinnar gæfu smiður. Leiðaranum lýkur á þessa leið: M.E.: Einhverntíma verðum við samt sem áður að hugsa um mannréttindi barnanna okkar á þessari mannréttindaöld, ekki síður en okkar hinna sem erum komin til vits og ára og þurfum ekki á að halda handleiðslu og móðurást sem börnunum er lífsnauðsynleg. S.G.: Það er ekki mannréttindi barna sem leiðarahöfundur ber svo mjög fyrir brjósti. Allur þessi málflutningur er aðeins þáttur í lævísum áróðri gegn baráttunni fyrir frelsun konunnar. En við verðum að leita lausnar sem tryggir börnum okkar sjálfsögð mannréttindi. G.Ö.: Hvers vegna berjumst við fyrir góðum og ókeypis dag- vistunarheimilum fyrir öll börn? M.E.: í fyrsta lagi barnsins vegna. Barnið á rétt á dag- heimilisdvöl þar sem það í umgengni við önnur börn og 47
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.