(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
M.J.G. Á götunni hérna beint á móti leika sér daglega þrjár litlar systur, sú elsta 5-6 ára og sú yngsta 2 ára. Auðvitað eru þær ekki einu börnin á götunni, langt frá því, ég hef oft talið milli 2o og þo á öllum aldri hérna. framundan glugganum. Ég horfi á leik þeirra. og undrast hvað þær una sér. Þegar rignir og gatan er blaut, leika þær sér að því að fleyta. spítukubbum, bréfadruslum á forarpollum eða þær búa. til hinar fornfrægu drullukökur. Þegar þurrt er og gott eins og í da.g, þá sitja þær oft á stéttarbrúninni og láta moldina og rykið renna gegnum greipar sér eða þær moka því til með smáskóflu. FÓlk gengur eftir götunni....þarna kemur eldri maður., móður og hóstandi, hann hrækir ofan í þurrt göturykið., stórum gulgrænum hráka. Hrákinn hverfur fljótlega í þurru rykinu og litlu systurna leika sér áfram....Bíll kemur brunandi á fleygiferð, hann flautar að vísu og litlu systurnar hlaupa, en sú minnsta. dettur og bíllinn brunar áfram með sama hraða. Sem betur fer hefur sú litla ekki slasast^ en hún hefur fengið ákaft kighósta- kast og engin mannsmynd er á andlitinu fyrir mold og skít.. S.H.: Slík er Reykjavík. Hundruð jafnvel þúsundir af verkamannabörnum alast upp í óhollum og þröngum íbúðum með fæði og föt af mjög skornum skammti. Gatan er eina athvarfið þegar út er komið. Bærinn starfrækir með skömm einn leikvöll og ver til þess 8-I0 hundruð krónum eða lo-l4 aurum á hvert barn á framfærslualdri. En hann ver hundruðum þúsunda til lögreglukostnaðar og þar er ekkert til sparað að lögregluþjónarnir hafi nýtísku þekkingu og nýtísku áhöld til að berja á atvinnulausum verkalýð eða. auðnulitlum unglingum sem hið rotna þjóðfélag hefur hrint út á ógæfubraut. S.B.: Verkakonur og mæður, yfirstéttin hefur fyrir löngu yfirfyllt mæli synda sinna. Við verkakonur viljum ekki þola þetta lengur. Við krefjumst þess að bærinn þegar í sumar komi upp mörgum og fullkomnum barnaleikvöllum. 34
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.