loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
D.K. : Sóknarkonurnar náðu aldrei að skipuleggja. vinnukonurnar þó að flestar leiðir væru reyndar. Brynjólfur Bjarnason flutti m.a. frumvarp á Alþingi 1939 um vinnutíma vinnu- kvenna ofl. Það frumvarp mætti svo harðri andstöðu Framsóknarmanna að það átti ekki einu sinni að fá að koma til 2. umræðu. Með eins atkvæðis mun komst það þó til 2.umræðu og nefndar, en það var jafnframt það síðasta sem til þess sást. Stríðið varð síðan til þess að leysa þennan hnút með því að þá hurfu vinnukonur sem stétt, engin kona vildi lengur vinna þau störf fyrst annað bauðst. (21) Og við skulum aftur líta á kjör verkakvenna á A.áratugnum. 1 blaði Kvennadeildar Kommúnistaflokksins 1931 segir svo: S.B.: Of langt mál væri að fara út í hvernig kjörum ungra verkakvenna er háttað í ýmsum atvinnugreinum. Þó er ekki hægt að ganga. fram hjá hinu svokallaða. iðnnámi þeirra. Má þar fyrst nefna hárgreiðsluna, þar sem ekki er borgað kaup í sex mánuði og stundum verður iðnneminn að borga með sér. Mikill hluti af því verki, sem framkvæmt er á hárgreiðslustofum hér í bænum, er þannig unnið af kauplausu fólki, og má nærri geta hve mikinn gróða. það veitir atvinnurekendunum. I.H.: Sama er að segja um hattagerð og saumastofur. Á mörgum saumastofum í bænum eru 5~6 stúlkur sem allar eru "lærlingar" og vinna kauplaust og þurfa jafnvel að að borga með sér. Þær verða sjálfar að þreifa sig áfram við námið, og þegar þær hafa lært eitthvað ákveðið handbragð eru þær látnar vinna það dögum og vikum saman, til þess að atvinnurekandinn geti sem best hagnýtt sér vinnukraft þeirra. S.H. : Ungar verkakonur, sem vinna í verslunum, eiga líka, við mjög slæm kjör að búa, og óhætt er að fullyrða. að búðarstúlkur hafa verst kjör af öllu verslunarfólki. Kaup þeirra er mikið lægra og vinnutíminn oft á tíðum lengri. Yerða þær oft að leysa af hendi mikla. eftirvinnu, án þess að fá nokkra aukaborgun fyrir. 31
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.