loading/hleð
(53) Blaðsíða 49 (53) Blaðsíða 49
fullyrðingu stjórnvalda að þjóðfélagið hafi ekki efni á þeim munaði sem dagvistunarstofnanir séu. Logi Kristjánsson bæjarstjóri á Neskaupstað sýndi fram á það fyrir nokkru að margt benti til þess að ríkið beinlínis hagnaðist í krónum og aurum á dagheimilis- rekstri. Foreldrar greiða beint 40$ af rekstrarkostnaði, óbeint greiða þeir afganginn með sköttum. Af þessu má álykta: Því fleiri sem dagheimilin eru - því fleiri konur fara út á vinnumarkaðinn sem þýðir auknar skatttekjur ríkis og bæjarfélaga. Sem dæmi um sóun á skattfé almennings má nefna að fyrir stuttu síðan taldi ríkisstjórnin sig hafa efni á að kaupa 650 milljón króna. húshræ, sem einn flokksgæðinga Sjálfstæðisflokksins þurfti að losa sig við. Er þá ótalinn sá kostnaður sem þarf til að reisa hræið við. Fyrir Víðispeningana mætti greiða dagvistunarkostnað fyrir lþOO börn - í heilt ár. Eins mætti nýta þetta fé til byggingar á dagheimilum fyrir 460 börn. M.E.: En við megum ekki staðnæmast við kröfuna um dagheimili fyrir börn á forskólaaldri. Við verðum einnig að leiða iiugann að skólabörnunum. Skóladagheimili eru ekki síður nauðsynleg. Ástandið í þessum efnum er vægast sagt ógnvænlegt. í Reykjavík eru 6 - J000 börn á aldrinum 6-10 ára. Þau skóladagheimili sem fyrir hendi eru rúma aðeins hundrað. Hversu mörg allra hinna skyldu ganga um sjálf- ala og umhirðulaus, meginhluta dagsins? Við hljótum að krefjast skóladagheimila fyrir öll börn, mötuneyta. í skólum og síðast en ekki síst eiga börnin rétt á samfelldum vinnudegi. í dag er ástandið þannig að vinnudagur skólabarnsins er margslitinn í sundur og jafnvel dreifður á fleiri en einn stað í bænum. Þetta er hlutskipti sem fullorðið fólk léti ekki bjóða sér. S.G.: Bruno Bettelheim* þróunarsálfræðingur, sagði einu sinni að menningarstig hvers samfélags mætti marka af því 49
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 49
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.