loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
var u.þ.b. helmingur þeirra í verkakvennafélaginu Framsokn. l4.maí 193o hafði félagið samþykkt taxta sem var 80 aurar á tímann. En seint í október þetta sama ár, þegar hefja átti vinnslu í stöðinni neitaði SÍS að greiða laun eftir taxta félagsins, en bauð þess í stað 7o aura á tímann. Félagið mótmælti þessu taxtabroti eins og fram kemur í skrifum Gunnars M.Magnúss: S.B.: "Konur undu illa þessu taxtabroti og kröfðust þess,að þeim yrði greitt eftir gildandi félagstaxta. Fengu félagskonur það svar, að hærra yrði ekki greitt og þær sem ekki vildu vinna fyrir þetta kaup mættu fara, það væri hægt að fá aðrar í skarðið til að vinna fyrir i þennan taxta". \ I.H.: Þessi hótun sem fram kemur átti við rök að styðjast, þar sem verðlækkun á inn-og útflutningsvörum hafði átt sér stað. Af þeim sökum var farið að bera á því atvinnu- leysi sem síðar átti eftir að verða svo hrikalegt. Á þeim tímum hugsaði fólk ekki fyrst og fremst um hvort það væri undirborgað heldur aðeins um það að fá einhverja vinnu. En hvers vegna. varð Garnastöðin fyrir valinu sem fyrsti áfangastaður þeirrar kauplækkunarherferðar sem fólk átti von á að yrði. Guðjón Benediktsson segir svo frá: K.H.: "Ekki er ólíklegt að hér hafi átt að þreifa fyrir sér um launalækkun almennt, og þá ekki óhyggilega af stað farið að byrja á verkakonum, því þeirra félag var ekki eins þjálfað í stéttabaráttunni eins og Sjómannafélag Reykjavíkur og Verkamannafélagið Dagsbrún, sömuleiðis var hyggilegt fyrir atvinnurekendur að láta. SÍS hef ja soknina, því Framsóknarflokkurinn var þá í stjórnar- samvinnu við Alþýðuflokkinn og mátti því búast við mildari tökum hjá SÍS en öðrum atvinnurekendum". 20
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða [1]
(66) Blaðsíða [2]
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða [1]
(90) Blaðsíða [2]
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Kápa
(144) Kápa
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


8. mars

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 8. mars
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/35e38a54-bd2e-4abc-9ccc-10d47b461a29/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.