(10) Blaðsíða [4]
—
t/
»Ljúktu upp Lina!«
Nú skal eg kveða ljúflingsljóð
um lokkana þina,
kveða og syngja Ijóðin löng
um lokkana mjúku þína.
»Þar sitja bræður«
og brugga vél,
gaktu ekki í skóginn þegar skyggir.
Þar situr hún María mey,
man eg hvað hún söng:
Eg er að vinna í vorið
vetrarkvöldin löng.
Ef að þornar ullin vel
og ekki gerir stórfeld él,
sendi eg þér um sumarmálin sóley í varpa.
Fögur er hún Harpa.
Um messur færðu fleira,
fjólu og músareyra,
hlíðunum gef eg grænan kjól,
svo göngum við upp á Tindastól,
þá næturvökul sumarsól
»sveigir fyrir norðurpól«,
en dvergar og tröll sér búa ból
í bergsins instu leynum,
og Ijósálfar sér leika á hól
að lýsigulli og steinum.
Við skulum reyna að ræna frá þeim einum
Börnunum gef eg gnótt af óskasteinum.
»Þá spretta laukar,
þá gala gaukar«.
Þá syngja svanir á tjörnum,
segðu það hörnum,
segðu það góðum börnum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða [7]
(14) Blaðsíða [8]
(15) Blaðsíða [9]
(16) Blaðsíða [10]
(17) Blaðsíða [11]
(18) Blaðsíða [12]
(19) Kápa
(20) Kápa
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Toppsnið
(28) Undirsnið
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða [7]
(14) Blaðsíða [8]
(15) Blaðsíða [9]
(16) Blaðsíða [10]
(17) Blaðsíða [11]
(18) Blaðsíða [12]
(19) Kápa
(20) Kápa
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Toppsnið
(28) Undirsnið
(29) Kvarði
(30) Litaspjald