(17) Page [11] (17) Page [11]
UGLINN í fjörunni hann heitir már silkibleik er húfan hans og hnept undir gullhár«, Kominn er hann um kaldan mar, kölluðu á hann lóurnar, þær vissu að enginn af honum bar af öllum loftsins sveinum, — þær settust að honum einum. Þær fægðu á sér íjaðrirnar, ílögruðu niðr að hleinum, því márinn undi ekki á bjarkagreinum. Kveðið hátt á kvöldin var, hvíslað margt i leynum undir steinum, undir fjörusteinum. Márinn út til eyja fló, að ástunum þeirra skellihló. Hann unni mörgum út um sjó, og eintii kannske i meinum, það var svo sælt, hann sagði það ekki neinum


Þulur

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þulur
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Link to this page: (16) Page [10]
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.