loading/hleð
(17) Blaðsíða [11] (17) Blaðsíða [11]
UGLINN í fjörunni hann heitir már silkibleik er húfan hans og hnept undir gullhár«, Kominn er hann um kaldan mar, kölluðu á hann lóurnar, þær vissu að enginn af honum bar af öllum loftsins sveinum, — þær settust að honum einum. Þær fægðu á sér íjaðrirnar, ílögruðu niðr að hleinum, því márinn undi ekki á bjarkagreinum. Kveðið hátt á kvöldin var, hvíslað margt i leynum undir steinum, undir fjörusteinum. Márinn út til eyja fló, að ástunum þeirra skellihló. Hann unni mörgum út um sjó, og eintii kannske i meinum, það var svo sælt, hann sagði það ekki neinum


Þulur

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þulur
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða [11]
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.