loading/hleð
(15) Blaðsíða [9] (15) Blaðsíða [9]
og dætur hans með hrimhvitt hár hoppa fram af töngum. Iíitla eg þær með einni ár, þær ybba sig og gretta, fetta og bretta, froðunni á mig skvetta. »Kom eg þar að kveldi er kerling sat að eldi« hýsti’ hún fyrir mig hestinn n og hét að ljá mér bátinn sinn Þvi langt er til Landanna, liggur á milli strandanna Ægir karl með ygldar brár og úfið skegg á vöngum >


Þulur

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þulur
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða [9]
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.