loading/hleð
(11) Blaðsíða [5] (11) Blaðsíða [5]
 ÖLRÚN, Gullbrá, Geislalin! gaktu i lundinn fríða, fákurinn brúni bíður þín, bæði skulum við riða fram til hlíða, fram til Lambahlíða. Yið skulum liggja í lautunum á lóusönginn hlýða, tína blóm i brekkunum og berin út á móunum. En líttu’ ekki undir lyngið »þar launbirnir skríða«. Yið skulum ganga í gilið, þó gatan sé mjó, upp að stóra steininum, sem stendur undir fossinum. 'M'v Þar býr hann Litar, dvergurinn digri. Hann á að gera þér gyltan stól og gersemar fleiri: höfuðdjásn og hálsmen, hring og linda, silfurhnapp og sylgju, söðul og keyri, gullskeifu’ undir gæðinginn. Grætur rós á eyri. Greið er löngum gatan fram að Eyri. »Hvað er fegra en sólarsýn?« Sittu hjá mér dúfan mín, seinna ílýg eg suðr að Rín og sæki þér gull og dýra vín. »Hirði eg aldrei hver mig kallar vóndan heldur kyssi’ eg húsfreyjuna’ en bóndann«.


Þulur

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þulur
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða [5]
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.