loading/hleð
(16) Blaðsíða [10] (16) Blaðsíða [10]
 Ekki varð sú för til fjár, fengið hefi£eg banvænt sár. Síðan er eg sagnafár, sit eg i mínum öngum. »Úti ert þú við eyjar blár, en eg er að dröngum«. Brimsins heyri eg hróp og dár hlakka í klettaþröngum. Lifsins finst mér leikurinn flár, langt er síðan feldi eg tár, i kvöldskugganum kaldur og grár kviði eg bárusöngvum. »Blóminn fagur kvenna klár kalla eg löngum, kalla eg til þín löngum«.


Þulur

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þulur
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða [10]
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.