loading/hleð
(12) Blaðsíða [6] (12) Blaðsíða [6]
EKK eg upp í Alfahvamm um aftanskeið, huldusveinninn ungi eftir mér beið. l3ið skuluð ekki sjá hann, því siður fá hann. Eg á hann ein, eg á ein minn álfasvein. Hann á brynju og bitra skálm, bláan skjöld og gyltan hjálm, hann er knár og karlmannlegur, kvikur á fæti, minn sveinninn mæti, herðabreiður og hermannlegur, höndin hvít og smá, augun djörf og dimmblá dökkri undir brá. Allar friðar álfameyjar i hann vildu ná. En þó þær heilli og hjúfri hann þær aldrei fá, þvi hann vill bara menska mey, mér því skýrði hann frá, þegar eg fann hann fyrsta sinn hjá fossinum háa og berginu bláa. V


Þulur

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þulur
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða [6]
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.